Góðu tímibili lokið í Steinsmýrarvötnum Karl Lúðvíksson skrifar 25. október 2011 10:11 Mynd af www.svfr.is Veiðitímabilið var ágætt í Steinsmýrarvötnum. Til bókar voru færðir 920 urriðar og sjóbirtingar auk þess sem að 24 bleikjur veiddust. Undir lokin var nokkuð góð veiði, og sem dæmi fékk lokahollið 46 fiska, þar sem um helmingurinn var sjóbirtingur. Fengust þá nokkrir góðir sjóbirtingar frá fimm að sjö pundum. Steinsmýrarvötn verða áfram í umboðssölu hjá SVFR á næsta ári. Stangveiði Mest lesið Svona á að hamfletta rjúpurnar Veiði Rjúpan kostar allt að 5000 krónur stykkið Veiði Hopar bleikjan nyrðra fyrir sjóbirtingi? Veiði 105 sm lax úr Víðidalsá Veiði Mikið rætt um verðhækkanir veiðileyfa Veiði Fyrsti 20 punda laxinn í sumar Veiði Grimmdarverk í Þingvallavatni Veiði Mikill subbuskapur við sum vötnin Veiði Opið hús hjá SVFR annað kvöld Veiði Sama veiði og 10. júlí í fyrra Veiði
Veiðitímabilið var ágætt í Steinsmýrarvötnum. Til bókar voru færðir 920 urriðar og sjóbirtingar auk þess sem að 24 bleikjur veiddust. Undir lokin var nokkuð góð veiði, og sem dæmi fékk lokahollið 46 fiska, þar sem um helmingurinn var sjóbirtingur. Fengust þá nokkrir góðir sjóbirtingar frá fimm að sjö pundum. Steinsmýrarvötn verða áfram í umboðssölu hjá SVFR á næsta ári.
Stangveiði Mest lesið Svona á að hamfletta rjúpurnar Veiði Rjúpan kostar allt að 5000 krónur stykkið Veiði Hopar bleikjan nyrðra fyrir sjóbirtingi? Veiði 105 sm lax úr Víðidalsá Veiði Mikið rætt um verðhækkanir veiðileyfa Veiði Fyrsti 20 punda laxinn í sumar Veiði Grimmdarverk í Þingvallavatni Veiði Mikill subbuskapur við sum vötnin Veiði Opið hús hjá SVFR annað kvöld Veiði Sama veiði og 10. júlí í fyrra Veiði