Góðu tímibili lokið í Steinsmýrarvötnum Karl Lúðvíksson skrifar 25. október 2011 10:11 Mynd af www.svfr.is Veiðitímabilið var ágætt í Steinsmýrarvötnum. Til bókar voru færðir 920 urriðar og sjóbirtingar auk þess sem að 24 bleikjur veiddust. Undir lokin var nokkuð góð veiði, og sem dæmi fékk lokahollið 46 fiska, þar sem um helmingurinn var sjóbirtingur. Fengust þá nokkrir góðir sjóbirtingar frá fimm að sjö pundum. Steinsmýrarvötn verða áfram í umboðssölu hjá SVFR á næsta ári. Stangveiði Mest lesið Hættir að veiða í Skotlandi Veiði Kennslumyndband um notkun tökuvara í veiði Veiði Sauðlauksvatn hefur verið að gefa feyknagóða veiði Veiði Viðrar illa til rjúpnaveiða á föstudag Veiði Korpa rannsökuð niður í grunninn Veiði Nokkuð jöfn veiði í Eystri Rangá Veiði Breyttar veiðireglur á veiðisvæði Iðu Veiði Urriðafoss kominn yfir 100 laxa Veiði Opið hús hjá SVFR á föstudagskvöld Veiði SVFR framlengir á urriðasvæðum félagsins Veiði
Veiðitímabilið var ágætt í Steinsmýrarvötnum. Til bókar voru færðir 920 urriðar og sjóbirtingar auk þess sem að 24 bleikjur veiddust. Undir lokin var nokkuð góð veiði, og sem dæmi fékk lokahollið 46 fiska, þar sem um helmingurinn var sjóbirtingur. Fengust þá nokkrir góðir sjóbirtingar frá fimm að sjö pundum. Steinsmýrarvötn verða áfram í umboðssölu hjá SVFR á næsta ári.
Stangveiði Mest lesið Hættir að veiða í Skotlandi Veiði Kennslumyndband um notkun tökuvara í veiði Veiði Sauðlauksvatn hefur verið að gefa feyknagóða veiði Veiði Viðrar illa til rjúpnaveiða á föstudag Veiði Korpa rannsökuð niður í grunninn Veiði Nokkuð jöfn veiði í Eystri Rangá Veiði Breyttar veiðireglur á veiðisvæði Iðu Veiði Urriðafoss kominn yfir 100 laxa Veiði Opið hús hjá SVFR á föstudagskvöld Veiði SVFR framlengir á urriðasvæðum félagsins Veiði