Óljóst hver fær milljónina - mun borga með bros á vör 26. október 2011 17:50 Verðmæti úranna voru mest 70 milljónir króna. Mynd / Stefán Karlsson „Þetta hefði ekki bara verið mikið tap, heldur hræðilegt ef málið hefði verið óupplýst um ókomna tíð," segir sonur Franks Michelsen, Róbert, en lögreglan tilkynnti í dag að hún væri búin að endurheimt þýfið, alls 49 úr, sem voru tekin í bíræfnu ráni í skartgripabúðinni á Laugaveginum fyrir níu dögum síðan. Einn hefur verið handtekinn og þrír aðrir eftirlýstir. Verðmæti úranna voru á bilinu 50 - 70 milljónir króna. Róbert segir fjölskylduna ótrúlega þakkláta lögreglunni, sem tókst að upplýsa rán sem lögregluembætti í Evrópu eiga í fyllstu erfiðleikum með, en upp hafa komið keimlík rán í skarptgripabúðum í öðrum löndum. Svo virðist sem ræningjarnir, sem eru allir pólskir að uppruna, hafi komið hingað til lands gagngert til þess að ræna búðina. Þeir hafa engin tengsl við Ísland svo vitað sé. „Við erum bara gríðarleg þakklát lögreglunni fyrir óeigingjarnt og þrotlaust starf en við vitum hversu erfiðar aðstæður lögreglumenn vinna við, svo ég tali nú ekki um lág laun," segir Róbert. Það er ljóst að lögreglan mun ekki þiggja milljónina sem Frank lofaði hverjum þeim sem gæti gefið upplýsingar um málið. Róbert segist ekki vita til þess að lögreglan hafi upplýst málið vegna vísbendinga frá almenningi, „sé svo þá mun faðir minn borga milljónina með bros á vör," segir Róbert sem ítrekar þakklæti fjölskyldunnar til lögreglunnar. Rán í Michelsen 2011 Mest lesið Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí Innlent Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Sjá meira
„Þetta hefði ekki bara verið mikið tap, heldur hræðilegt ef málið hefði verið óupplýst um ókomna tíð," segir sonur Franks Michelsen, Róbert, en lögreglan tilkynnti í dag að hún væri búin að endurheimt þýfið, alls 49 úr, sem voru tekin í bíræfnu ráni í skartgripabúðinni á Laugaveginum fyrir níu dögum síðan. Einn hefur verið handtekinn og þrír aðrir eftirlýstir. Verðmæti úranna voru á bilinu 50 - 70 milljónir króna. Róbert segir fjölskylduna ótrúlega þakkláta lögreglunni, sem tókst að upplýsa rán sem lögregluembætti í Evrópu eiga í fyllstu erfiðleikum með, en upp hafa komið keimlík rán í skarptgripabúðum í öðrum löndum. Svo virðist sem ræningjarnir, sem eru allir pólskir að uppruna, hafi komið hingað til lands gagngert til þess að ræna búðina. Þeir hafa engin tengsl við Ísland svo vitað sé. „Við erum bara gríðarleg þakklát lögreglunni fyrir óeigingjarnt og þrotlaust starf en við vitum hversu erfiðar aðstæður lögreglumenn vinna við, svo ég tali nú ekki um lág laun," segir Róbert. Það er ljóst að lögreglan mun ekki þiggja milljónina sem Frank lofaði hverjum þeim sem gæti gefið upplýsingar um málið. Róbert segist ekki vita til þess að lögreglan hafi upplýst málið vegna vísbendinga frá almenningi, „sé svo þá mun faðir minn borga milljónina með bros á vör," segir Róbert sem ítrekar þakklæti fjölskyldunnar til lögreglunnar.
Rán í Michelsen 2011 Mest lesið Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí Innlent Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Sjá meira