Þjálfari Hoffenheim vill fá meira frá Gylfa Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. október 2011 06:00 Gylfi Þór Sigurðsson í leik með Hoffenheim. Nordic Photos / Bongarts Holger Stanislawski sendi Gylfa Þór Sigurðssyni skilaboð um að hann þyrfti að vera beintskeyttari fyrir framan mark andstæðingsins heldur hann hefur verið hingað til á tímabilinu. Stanislawski nefndi ekki Gylfa á nafn í viðtölum við þýska fjölmiðla en öllum var þó ljóst um hvern var rætt. „Þegar við erum dauðafríir fyrir framan markið þá viljum við helst finna 1-2 aðra leikmenn í betri stöðu og helst líka leggja boltann fyrir verri fótinn,“ sagði Stanislawski í kaldhæðnistón en þetta er haft eftir honum í þýska blaðinu Bild í gær. Ernst Tanner, framkvæmdarstjóri Hoffenheim, sagði í sömu grein að Gylfi væri einfaldlega í lægð. „Hann fyllist örvæntingu þegar hann á að skjóta. Hann leggur kannski boltann rangt fyrir sig, eins og þjálfarinn segir, og klúðrar þannig færinu. Gylfi efast um sjálfan sig þessa stundina og er einfaldlega í lægð.“ Gylfi Þór skoraði níu mörk á sínu fyrsta tímabili í þýsku úrvalsdeildinni og lagði upp þrjú til viðbótar. Hann meiddist á undirbúningstímabilinu og missti af fyrstu umferðunum en hefur í fjórum leikjum í haust lagt upp eitt mark en ekki tekist að skora sjálfur. „Ég er sannfærður um að hann fari senn að líkjast þeim leikmanni sem hann var áður. Hann þarf bara að skora eitt mark og þá kemur hitt að sjálfu sér,“ bætti Tanner við. Stanislawski tók í svipaðan streng. „Það þýðir ekkert að leggjast í volæði. Menn þurfa bara að vera vakandi, einbeittir og vinna fyrir hlutunum.“ Þýski boltinn Mest lesið Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Formúla 1 Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi Enski boltinn Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Handbolti Sigurbjörn hættur: „Árangurinn hefur verið stórkostlegur“ Sport Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Íslenski boltinn Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Enski boltinn Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Enski boltinn Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Íslenski boltinn Potter á að töfra Svía inn á HM Fótbolti Ronaldo þénar 150 milljónum meira en Messi Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Potter á að töfra Svía inn á HM Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Blikar mæta dönsku meisturunum í 16-liða úrslitum Gullkálfurinn Gunnar: „Stemningin var rafmögnuð“ Skjátlaðist um Palmer sem verður lengi frá keppni Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Mamardashvili í markinu gegn United Ronaldo þénar 150 milljónum meira en Messi Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Flytur langt í burtu frá Ítalíu ef liðið hans kemst ekki á HM Prufa ný VAR-spjöld fyrir þjálfara FIFA segir að Trump geti tekið HM-leiki af bandarískum borgum Boltinn var inni og Glódís Perla fagnaði dramatískum sigri Vinicius Junior bauð í svaka partý en gæti endað í fangelsi Gæti náð Liverpool-leiknum Diljá og félagar náðu ekki að snúa við blaðinu Hatrið á sér heillanga sögu: Hitað upp fyrir uppgjör ensku risanna Jóhann tekur við Þrótti en Blikar leita áfram Unnu sextánda leikinn í röð og eiga heimsmetið Tímabilið búið hjá Sævari Atla: „Ótrúlega svekkjandi“ Borgarstjóri Boston svarar Trump „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ HM í fótbolta „í samkeppni“ við HM í handbolta Messi með nýtt fótboltamót og býður öllum „félögunum sínum“ nema einu NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Sjá meira
Holger Stanislawski sendi Gylfa Þór Sigurðssyni skilaboð um að hann þyrfti að vera beintskeyttari fyrir framan mark andstæðingsins heldur hann hefur verið hingað til á tímabilinu. Stanislawski nefndi ekki Gylfa á nafn í viðtölum við þýska fjölmiðla en öllum var þó ljóst um hvern var rætt. „Þegar við erum dauðafríir fyrir framan markið þá viljum við helst finna 1-2 aðra leikmenn í betri stöðu og helst líka leggja boltann fyrir verri fótinn,“ sagði Stanislawski í kaldhæðnistón en þetta er haft eftir honum í þýska blaðinu Bild í gær. Ernst Tanner, framkvæmdarstjóri Hoffenheim, sagði í sömu grein að Gylfi væri einfaldlega í lægð. „Hann fyllist örvæntingu þegar hann á að skjóta. Hann leggur kannski boltann rangt fyrir sig, eins og þjálfarinn segir, og klúðrar þannig færinu. Gylfi efast um sjálfan sig þessa stundina og er einfaldlega í lægð.“ Gylfi Þór skoraði níu mörk á sínu fyrsta tímabili í þýsku úrvalsdeildinni og lagði upp þrjú til viðbótar. Hann meiddist á undirbúningstímabilinu og missti af fyrstu umferðunum en hefur í fjórum leikjum í haust lagt upp eitt mark en ekki tekist að skora sjálfur. „Ég er sannfærður um að hann fari senn að líkjast þeim leikmanni sem hann var áður. Hann þarf bara að skora eitt mark og þá kemur hitt að sjálfu sér,“ bætti Tanner við. Stanislawski tók í svipaðan streng. „Það þýðir ekkert að leggjast í volæði. Menn þurfa bara að vera vakandi, einbeittir og vinna fyrir hlutunum.“
Þýski boltinn Mest lesið Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Formúla 1 Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi Enski boltinn Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Handbolti Sigurbjörn hættur: „Árangurinn hefur verið stórkostlegur“ Sport Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Íslenski boltinn Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Enski boltinn Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Enski boltinn Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Íslenski boltinn Potter á að töfra Svía inn á HM Fótbolti Ronaldo þénar 150 milljónum meira en Messi Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Potter á að töfra Svía inn á HM Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Blikar mæta dönsku meisturunum í 16-liða úrslitum Gullkálfurinn Gunnar: „Stemningin var rafmögnuð“ Skjátlaðist um Palmer sem verður lengi frá keppni Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Mamardashvili í markinu gegn United Ronaldo þénar 150 milljónum meira en Messi Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Flytur langt í burtu frá Ítalíu ef liðið hans kemst ekki á HM Prufa ný VAR-spjöld fyrir þjálfara FIFA segir að Trump geti tekið HM-leiki af bandarískum borgum Boltinn var inni og Glódís Perla fagnaði dramatískum sigri Vinicius Junior bauð í svaka partý en gæti endað í fangelsi Gæti náð Liverpool-leiknum Diljá og félagar náðu ekki að snúa við blaðinu Hatrið á sér heillanga sögu: Hitað upp fyrir uppgjör ensku risanna Jóhann tekur við Þrótti en Blikar leita áfram Unnu sextánda leikinn í röð og eiga heimsmetið Tímabilið búið hjá Sævari Atla: „Ótrúlega svekkjandi“ Borgarstjóri Boston svarar Trump „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ HM í fótbolta „í samkeppni“ við HM í handbolta Messi með nýtt fótboltamót og býður öllum „félögunum sínum“ nema einu NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Sjá meira