Lahm ráðleggur samkynhneigðum knattspyrnumönnum að halda sig í skápnum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. ágúst 2011 23:30 Philipp Lahm hýr á brá ásamt Manuel Neuer og Arjen Robben. Nordic Photos / Getty Images Philipp Lahm, fyrirliði þýska landsliðsins í knattspyrnu, ráðleggur samkynhneigðum atvinnumönnum í knattspyrnu að halda sig í skápnum. Afleiðingarnar gætu orðið skelfilegar að sögn bakvarðarins. „Ég hef áhyggjur af því að það gæti farið illa fyrir viðkomandi líkt og tilfellið varð með Justin Fashanu. Eftir að hann kom út úr skápnum var umfjöllun um hann svo gagnrýnin að hann endaði á því að fremja sjálfsmorð," segir Lahm í nýútkominni ævisögu sinni. Justin Fashanu þótti einn efnilegasti knattspyrnumaður Bretlandseyja á sínum tíma. Hann spilaði meðal annars með Norwich og Nottingham Forest. Ferill hans tók ranga stefnu eftir að hann kom út úr skápnum og hann tók líf sitt árið 1998, aðeins 37 ára gamall. Fashanu er til dagsins í dag eini þekkti atvinnumaðurinn í knattspyrnu sem hefur opinberað samkynhneigð sína. Lahm, sem leikur með Bayern München, segist sjálfur ekki hafa neitt á móti samkynhneigðum. „Ég hef ekkert á móti samkynhneigðum og tel ekkert afbrigðilegt við samkynhneigð," segir Lahm Ævisaga Lahm hefur hlotið mikla athygli og gagnrýni í Þýskalandi. Þar gagnrýnir hann meðal annars leikmenn og þjálfara. Joachim Löw, landsliðsþjálfari Þýskalands, hefur boðað Lahm á sinn fund vegna útkomu bókarinnar. Þýski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi Í beinni: Barcelona - Getafe | Krefjandi verkefni fyrir Börsunga „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Sjá meira
Philipp Lahm, fyrirliði þýska landsliðsins í knattspyrnu, ráðleggur samkynhneigðum atvinnumönnum í knattspyrnu að halda sig í skápnum. Afleiðingarnar gætu orðið skelfilegar að sögn bakvarðarins. „Ég hef áhyggjur af því að það gæti farið illa fyrir viðkomandi líkt og tilfellið varð með Justin Fashanu. Eftir að hann kom út úr skápnum var umfjöllun um hann svo gagnrýnin að hann endaði á því að fremja sjálfsmorð," segir Lahm í nýútkominni ævisögu sinni. Justin Fashanu þótti einn efnilegasti knattspyrnumaður Bretlandseyja á sínum tíma. Hann spilaði meðal annars með Norwich og Nottingham Forest. Ferill hans tók ranga stefnu eftir að hann kom út úr skápnum og hann tók líf sitt árið 1998, aðeins 37 ára gamall. Fashanu er til dagsins í dag eini þekkti atvinnumaðurinn í knattspyrnu sem hefur opinberað samkynhneigð sína. Lahm, sem leikur með Bayern München, segist sjálfur ekki hafa neitt á móti samkynhneigðum. „Ég hef ekkert á móti samkynhneigðum og tel ekkert afbrigðilegt við samkynhneigð," segir Lahm Ævisaga Lahm hefur hlotið mikla athygli og gagnrýni í Þýskalandi. Þar gagnrýnir hann meðal annars leikmenn og þjálfara. Joachim Löw, landsliðsþjálfari Þýskalands, hefur boðað Lahm á sinn fund vegna útkomu bókarinnar.
Þýski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi Í beinni: Barcelona - Getafe | Krefjandi verkefni fyrir Börsunga „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Sjá meira