Húsið sem skoða má í myndasafni stendur við Malibuströndina í Suður Kaliforníu, rétt norðan við Los Angeles. Þarna búa margar af þekktustu kvikmyndastjörnum heims.
Húsið er hrátt, steinsteipt með þá þekktu hugmyndafræði íbúðahúsa á svæðum þar sem íbúar búa við nokkuð stöðugt gott veður að ytra rýmið og innra flæði saman í eina heild.
Steypa á strönd
