Eygló Harðardóttir: Niðurstaðan áfall fyrir Ingibjörg Sólrúnu Guðný Helga Herbertsdóttir skrifar 19. september 2010 12:10 Eygló Harðardóttir sat í Atlanefndinni svokölluðu. Bréf þingmannanefndar sem fjallaði um rannsóknarskýrslu Alþingis var skýrt, segir þingmaður Framsóknarflokks sem á sæti í nefndinni. Viðbrögð Ingibjargar Sólrúnar séu skiljanleg þar sem niðurstaða nefndarinnar hljóti að vera henni áfall. Atli Gíslason, formaður nefndarinnar, sagði í Kastljósi á föstudag að Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi utanríkisráðherra, hefði misskilið ósk nefndarinnar um að koma athugasemdum á framfæri við nefndina. Ljóst hefði verið að beðið hefði verið um viðbrögð við ráðherraábyrgð. Ingibjörg Sólrún sagði á facebook síðu sinni í gær að það væri aftur á móti Atli sem væri að misskilja stöðuna. Hún hafi aðeins verið beðin um að bregðast við skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis en þar hafi niðurstaðan í hennar máli verið sú að hún hefði ekki brotið gegn lögum um ráðherraábyrgð. Eygló Harðardóttir, þingmaður sem á sæti í nefndinni, segir það hafa komið skýrt fram í bréfi nefndarinnar að hún væri ekki bundin af niðurstöðu rannsóknarnefndarinnar. Þá segir Ingibjörg Sólrún að sú spurning hljóti að vakna hvort einbeittur ákæruvilji Atla og fleiri sé ekki byggður á þeim misskilningi að betra sé að veifa röngu tré en öngu. Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Bílstjóri vörubíls hafi lagt fjölda fólks í hættu Innlent Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Innlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Vilja lækka gjöld á bensín en hækka á dísil Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Fleiri fréttir Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Sjá meira
Bréf þingmannanefndar sem fjallaði um rannsóknarskýrslu Alþingis var skýrt, segir þingmaður Framsóknarflokks sem á sæti í nefndinni. Viðbrögð Ingibjargar Sólrúnar séu skiljanleg þar sem niðurstaða nefndarinnar hljóti að vera henni áfall. Atli Gíslason, formaður nefndarinnar, sagði í Kastljósi á föstudag að Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi utanríkisráðherra, hefði misskilið ósk nefndarinnar um að koma athugasemdum á framfæri við nefndina. Ljóst hefði verið að beðið hefði verið um viðbrögð við ráðherraábyrgð. Ingibjörg Sólrún sagði á facebook síðu sinni í gær að það væri aftur á móti Atli sem væri að misskilja stöðuna. Hún hafi aðeins verið beðin um að bregðast við skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis en þar hafi niðurstaðan í hennar máli verið sú að hún hefði ekki brotið gegn lögum um ráðherraábyrgð. Eygló Harðardóttir, þingmaður sem á sæti í nefndinni, segir það hafa komið skýrt fram í bréfi nefndarinnar að hún væri ekki bundin af niðurstöðu rannsóknarnefndarinnar. Þá segir Ingibjörg Sólrún að sú spurning hljóti að vakna hvort einbeittur ákæruvilji Atla og fleiri sé ekki byggður á þeim misskilningi að betra sé að veifa röngu tré en öngu.
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Bílstjóri vörubíls hafi lagt fjölda fólks í hættu Innlent Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Innlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Vilja lækka gjöld á bensín en hækka á dísil Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Fleiri fréttir Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Sjá meira