Meirihluti Sjálfstæðisflokksins heldur í Vestmannaeyjum eftir að búið er að telja öll atkvæði. Sjálfstæðisflokkurinn er með fjóra bæjarfulltrúa kjörna og V-listinn með þrjá.
Meirihlutinn heldur í Eyjum - lokatölur komnar
Jón Hákon Halldórsson skrifar
