Dagur B.: Stjórnmálin eru á vegamótum 29. maí 2010 09:58 Dagur B. Eggertsson mætti á kjörstað ásamt fjölskyldu sinni. „Stjórnmálin almennt eru á vegamótum, það hefur fallið mikið á traustið og það verður geysimikið verkefni að endurvinna það," sagði Dagur B. Eggertsson, oddviti Samfylkingarinnar í viðtali við Þorgeir Ástvaldsson og Sólveigu Bergman á Bylgjunni fyrir utan Ráðhúsið í morgun. Þá gripu þau Dag sem var að koma niður í ráðhús sem börnunum sínum. Samfylkingin hefur dalað mikið í könnunum og sýna að flokkurinn nær þremur mönnum inn og missa þar af leiðandi einn mann. Bylgjan mun ferðast vítt og breitt i dag og ræða við stjórnmálamenn og kjósendur. Spurður hvort hann sé uggandi yfir eigi pólitísku framtíð fari kosningarnar eins og kannanir benda til svaraði Dagur: „Nei, ég er ekki uggandi um mína pólitísku framtíð. Dagur bætir svo við að baráttan hafi verið stórskemmtileg en hún hafi einnig verið erfið í ljósi vantrausts almennings á stjórnmálum. „Þetta er búið að vera undarlegt, því er ekki að neita. Maður finnur að samfélagið er enn að gera upp marga hluti og það er margt sem hvílir þungt á fólki," segir Dagur. Hann var svo að lokum hvort hann hafi dreymt eitthvað í nótt. Dagur svaraði þá: „Góð spurning, ég vaknaði í það minnsta ekki meðvitaður um það. En mér leið vel þegar ég vaknaði." Kosningar 2010 Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Erlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Fleiri fréttir Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Sjá meira
„Stjórnmálin almennt eru á vegamótum, það hefur fallið mikið á traustið og það verður geysimikið verkefni að endurvinna það," sagði Dagur B. Eggertsson, oddviti Samfylkingarinnar í viðtali við Þorgeir Ástvaldsson og Sólveigu Bergman á Bylgjunni fyrir utan Ráðhúsið í morgun. Þá gripu þau Dag sem var að koma niður í ráðhús sem börnunum sínum. Samfylkingin hefur dalað mikið í könnunum og sýna að flokkurinn nær þremur mönnum inn og missa þar af leiðandi einn mann. Bylgjan mun ferðast vítt og breitt i dag og ræða við stjórnmálamenn og kjósendur. Spurður hvort hann sé uggandi yfir eigi pólitísku framtíð fari kosningarnar eins og kannanir benda til svaraði Dagur: „Nei, ég er ekki uggandi um mína pólitísku framtíð. Dagur bætir svo við að baráttan hafi verið stórskemmtileg en hún hafi einnig verið erfið í ljósi vantrausts almennings á stjórnmálum. „Þetta er búið að vera undarlegt, því er ekki að neita. Maður finnur að samfélagið er enn að gera upp marga hluti og það er margt sem hvílir þungt á fólki," segir Dagur. Hann var svo að lokum hvort hann hafi dreymt eitthvað í nótt. Dagur svaraði þá: „Góð spurning, ég vaknaði í það minnsta ekki meðvitaður um það. En mér leið vel þegar ég vaknaði."
Kosningar 2010 Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Erlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Fleiri fréttir Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Sjá meira