Versta byrjun Bayern í 33 ár - Van Gaal segir þá spila betur en í fyrra Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. september 2010 17:00 Louis van Gaal, þjálfari Bayern Munchen. Mynd/AFP Louis van Gaal, þjálfari Bayern Munchen, er ekkert alltof óánægður með leik sinna manna þótt að liðið hafi byrjað verr í þýsku deildinni í 33 ár. Bayern er í 9. sæti deildarinnar með fimm stig eða sjö stigum færra en topplið Mainz. „Ég er búinn að skoða leiki okkar á þessu tímabili og ég get ekki sagt það að við séum að leika illa. Við erum að spila mun betur en við gerðum á síðasta tímabili," sagði Louis van Gaal. Bayern var í áttunda sæti á sama tíma í fyrra einnig með fimm stig en betri markatölu. Markatala liðsins nú er -1 en var +2 í fyrra. „Leikmennirnir vita vel hvað gerist þegar við náum í svona fá stig. Pressan kemur utan af frá fjölmiðum og yfirmönnum. Þetta er eðlilegt því við erum stórt félag sem á að vera á toppnum," sagði Van Gaal. „Það er samt langt eftir af tímabilinu og leiknir í mars og apríl munu ráða mestu. Við verðum bara að passa upp á það að vera með í baráttunni þegar kemur að þeim leikjum," sagði Van Gaal. Bayern mætir Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum í Hoffenheim annaðkvöld. Þýski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Leik lokið: Þróttur - HK 2-3 | HK fylgir Keflavík í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Fótbolti Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Í beinni: ÍBV - Afturelding | Botnliðið þarf stig í Eyjum Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Í beinni: Þróttur - HK | Barist um sæti í úrslitaleik Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Sjá meira
Louis van Gaal, þjálfari Bayern Munchen, er ekkert alltof óánægður með leik sinna manna þótt að liðið hafi byrjað verr í þýsku deildinni í 33 ár. Bayern er í 9. sæti deildarinnar með fimm stig eða sjö stigum færra en topplið Mainz. „Ég er búinn að skoða leiki okkar á þessu tímabili og ég get ekki sagt það að við séum að leika illa. Við erum að spila mun betur en við gerðum á síðasta tímabili," sagði Louis van Gaal. Bayern var í áttunda sæti á sama tíma í fyrra einnig með fimm stig en betri markatölu. Markatala liðsins nú er -1 en var +2 í fyrra. „Leikmennirnir vita vel hvað gerist þegar við náum í svona fá stig. Pressan kemur utan af frá fjölmiðum og yfirmönnum. Þetta er eðlilegt því við erum stórt félag sem á að vera á toppnum," sagði Van Gaal. „Það er samt langt eftir af tímabilinu og leiknir í mars og apríl munu ráða mestu. Við verðum bara að passa upp á það að vera með í baráttunni þegar kemur að þeim leikjum," sagði Van Gaal. Bayern mætir Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum í Hoffenheim annaðkvöld.
Þýski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Leik lokið: Þróttur - HK 2-3 | HK fylgir Keflavík í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Fótbolti Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Í beinni: ÍBV - Afturelding | Botnliðið þarf stig í Eyjum Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Í beinni: Þróttur - HK | Barist um sæti í úrslitaleik Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Sjá meira