Auðir seðlar flokkaðir sérstaklega Þorbjörn Þórðarson skrifar 28. maí 2010 12:31 Búist er við að einhverjir óánægðir kjósendur sýni þann hug í verki með auðum kjörseðli á morgun. Formaður yfirkjörstjórnar segir að auðir seðlar verði sérstaklega flokkaðir og taldir. Í júní 2004 þegar Ólafur Ragnar Grímsson var endurkjörinn forseti í annað sinn var óvenjumikið um ógilda kjörseðla, en stuttu áður hafði forsetinn tekið umdeilda ákvörðun og synjað fjölmiðlalögum staðfestingar. Auðir seðlar voru taldir sérstaklega í það skiptið og fjöldi þeirra gefinn upp jafnóðum eftir að kjörstöðum hafði verið lokað, en 21 prósent skiluðu þeirra sem greiddu atkvæði skiluðu auðu þá. Kjörstjórnir hafa alltaf talið auða seðla sér. Hins vegar hefur það tíðkast í mörg ár að flokka auða seðla með ógildum og því hefur almenningur ekki fengið sundurliðaðar tölur um fjölda auðra seðla, aðeins samtölu auðra seðla og ógildra, en í hugum sumra felst ákveðin afstaða í því að skila auðu og það ekki jafngilda ógildum seðli þótt lögin geri ráð fyrir að auðir seðlar séu ógildir. Að sögn Kristínar Edwald, formanns yfirkjörstjórnar í Reykjavík, verða auðir kjörseðlar taldir sérstaklega í kosningunum á morgun og fjöldi þeirra gefinn upp. Kristín segir hins vegar að gera megi ráð fyrir að ekki náist að gefa upp hlutfall auðra seðla í fyrstu tölum eftir lokun kjörstaða. Hún segir að tekin verði ákvörðun um hvort birta eigi jafnóðum fjölda auðra kjörseðla, eftir að talning hefst á morgun, en það velti m.a á fjölda þeirra. Kosningar 2010 Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Fleiri fréttir Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Sjá meira
Búist er við að einhverjir óánægðir kjósendur sýni þann hug í verki með auðum kjörseðli á morgun. Formaður yfirkjörstjórnar segir að auðir seðlar verði sérstaklega flokkaðir og taldir. Í júní 2004 þegar Ólafur Ragnar Grímsson var endurkjörinn forseti í annað sinn var óvenjumikið um ógilda kjörseðla, en stuttu áður hafði forsetinn tekið umdeilda ákvörðun og synjað fjölmiðlalögum staðfestingar. Auðir seðlar voru taldir sérstaklega í það skiptið og fjöldi þeirra gefinn upp jafnóðum eftir að kjörstöðum hafði verið lokað, en 21 prósent skiluðu þeirra sem greiddu atkvæði skiluðu auðu þá. Kjörstjórnir hafa alltaf talið auða seðla sér. Hins vegar hefur það tíðkast í mörg ár að flokka auða seðla með ógildum og því hefur almenningur ekki fengið sundurliðaðar tölur um fjölda auðra seðla, aðeins samtölu auðra seðla og ógildra, en í hugum sumra felst ákveðin afstaða í því að skila auðu og það ekki jafngilda ógildum seðli þótt lögin geri ráð fyrir að auðir seðlar séu ógildir. Að sögn Kristínar Edwald, formanns yfirkjörstjórnar í Reykjavík, verða auðir kjörseðlar taldir sérstaklega í kosningunum á morgun og fjöldi þeirra gefinn upp. Kristín segir hins vegar að gera megi ráð fyrir að ekki náist að gefa upp hlutfall auðra seðla í fyrstu tölum eftir lokun kjörstaða. Hún segir að tekin verði ákvörðun um hvort birta eigi jafnóðum fjölda auðra kjörseðla, eftir að talning hefst á morgun, en það velti m.a á fjölda þeirra.
Kosningar 2010 Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Fleiri fréttir Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Sjá meira