Kjötframleiðendur rannsakaðir áfram 30. september 2010 03:45 páll gunnar pálsson Forstjóri Samkeppniseftirlitsins segir kjötframleiðendurna átta enn til rannsóknar. fréttablaðið/vilhelm Máli Haga og átta kjötframleiðenda, sem fyrirtækið hefur játað að hafa haft ólöglegt samráð við um verðlagningu á kjöti, er ekki lokið, að sögn Páls Gunnars Pálssonar, forstjóra Samkeppniseftirlitsins. „Ég vil ekki á þessu stigi leggja mat á alvarleika málsins, enda er málinu ekki lokið gagnvart kjötvinnslufyrirtækjum sem til rannsóknar eru,“ segir Páll. „Almennt má segja að fjárhæð sekta ráðist meðal annars af alvarleika máls, stærð fyrirtækja og ætluðum varnaðaráhrifum.“ Hagar féllust á að borga 270 milljóna sekt fyrir brot sín. Einnig verður hætt að taka við forverðmerktum kjötvörur í verslanir fyrirtækisins á næsta ári. „Tíminn þangað til verður að líkindum nýttur af hálfu Haga til þess að útfæra hvernig staðið verði að verðmerkingum í búðum,“ segir Páll. „Til þess eru fleiri en ein leið fær innan ramma neytendalöggjafar, en Samkeppniseftirlitið mun ekki útfæra í smáatriðum hvaða leið verður valin.“ Auðjón Guðmundsson, markaðsstjóri Kjarnafæðis sem er eitt af þeim átta fyrirtækjum sem enn eru til rannsóknar, furðar sig á ávirðingunum og segir athyglisvert að ekki hafi verið lögð fram beiðni um breytt vinnubrögð til að byrja með. Hann reiknar ekki með því að Kjarnafæði fái sekt frá Samkeppniseftirlitinu og segist ekki hafa gert sér grein fyrir því að í forverðmerkingum felist brot á samkeppnislögum. - sv Fréttir Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Innlent Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Fleiri fréttir Þjófurinn reyndist sofandi inn á baði Sögulegur samningur og Flokkur fólksins á niðurleið Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Sjá meira
Máli Haga og átta kjötframleiðenda, sem fyrirtækið hefur játað að hafa haft ólöglegt samráð við um verðlagningu á kjöti, er ekki lokið, að sögn Páls Gunnars Pálssonar, forstjóra Samkeppniseftirlitsins. „Ég vil ekki á þessu stigi leggja mat á alvarleika málsins, enda er málinu ekki lokið gagnvart kjötvinnslufyrirtækjum sem til rannsóknar eru,“ segir Páll. „Almennt má segja að fjárhæð sekta ráðist meðal annars af alvarleika máls, stærð fyrirtækja og ætluðum varnaðaráhrifum.“ Hagar féllust á að borga 270 milljóna sekt fyrir brot sín. Einnig verður hætt að taka við forverðmerktum kjötvörur í verslanir fyrirtækisins á næsta ári. „Tíminn þangað til verður að líkindum nýttur af hálfu Haga til þess að útfæra hvernig staðið verði að verðmerkingum í búðum,“ segir Páll. „Til þess eru fleiri en ein leið fær innan ramma neytendalöggjafar, en Samkeppniseftirlitið mun ekki útfæra í smáatriðum hvaða leið verður valin.“ Auðjón Guðmundsson, markaðsstjóri Kjarnafæðis sem er eitt af þeim átta fyrirtækjum sem enn eru til rannsóknar, furðar sig á ávirðingunum og segir athyglisvert að ekki hafi verið lögð fram beiðni um breytt vinnubrögð til að byrja með. Hann reiknar ekki með því að Kjarnafæði fái sekt frá Samkeppniseftirlitinu og segist ekki hafa gert sér grein fyrir því að í forverðmerkingum felist brot á samkeppnislögum. - sv
Fréttir Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Innlent Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Fleiri fréttir Þjófurinn reyndist sofandi inn á baði Sögulegur samningur og Flokkur fólksins á niðurleið Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Sjá meira