Nú eru aðeins þrír dagar til sveitastjórnakosninga. Fréttamenn og tökumenn á fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis hafa fylgst grannt með gangi mála. Nú þegar hafa þeir kynnt sér helstu strauma og stefnur í fimm af stærstu sveitarfélögum landsins og munu halda áfram að kynna sér málin allt fram á elleftu stundu.
Með því að smella á hlekkina hér að neðan getur þú kynnt þér það sem er efst á döfinni.