Þór segir að fylgi Besta flokksins eigi sér rætur í skipstrandinu árið 2008 og þeirri staðreynd að stjórnvöldum og Alþingis hafi enn ekki tekist að koma sér af strandstað. Hann segir ennfremur að hugsanlega sé hér um að ræða alvarlega þróun í stjórnmálaumræðunni á Íslandi.