Forstjóri Magma hótaði tímariti vegna ummæla Bjarkar 19. nóvember 2010 15:09 Ross Beaty er forstjóri Magma Energy sem á meirihluta í HS Orku Ross Beaty, forstjóri Magma Energy, hótaði kanadísku tímariti fyrir að birta ummæli Bjarkar Guðmundsdóttur tónlistarkonu þar sem hún sagðist telja að fyrirtæki í eigu Beaty hefðu orð á sér fyrir að brjóta lög um mannréttindi og samninga verkalýðsfélaga í Suður-Afriku. Eftir að viðtalið birtist á vef Macleans hafði Ross Beaty samband við blaðið og krafðist leiðréttingar á þessari staðhæfingu Bjarkar, ella myndi hann draga blaðið fyrir dómstóla vegna meiðyrða. Blaðamaður Macleans, Tom Henheffer, sem tók viðtalið við Björk, valdi þann kost að birta leiðréttingu á vefsíðu blaðsins þann 12. nóvember þar sem segir: „Þann 9. nóvember var birt viðtal við Björk á vefsíðunni þar sem hún heldur því fram að Ross Beaty og Magma Energy Corp. hafi brotið lög í Suður-Ameríku. Þetta er ekki rétt og við biðjum Ross Beaty og fyrirtæki hans afsökunar." Þetta kemur fram í tilkynningu frá Orkuaudlindir.is sem starfað hafa náið með Björk Guðmundsdóttir og hvöttu stjórnvöld til að koma í veg fyrir söluna á HS Orku. Í viðtalinu var haft eftir Björk: „Slæmt orðspor fer af fyrirtækjum í eigu Ross Beaty þar sem þau brjóta á mannréttindum og samningum verkalýðsfélaga í Suður-Ameríku." Í tilkynningu frá Orkuaudlindir.is segir um þessi ummæli: „Björk nefnir ekki Magma Energy Corporation í þessu samhengi, enda er það fyrirtæki Ross Beaty, Pan America Silver, sem hún vísar til." Viðtalið við Björk sem og leiðrétting Mcleans hafa verið fjarlægð af vef blaðsins.Tengill:Tímaritið Mclean Björk Mest lesið Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Innlent Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Fleiri fréttir Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Sjá meira
Ross Beaty, forstjóri Magma Energy, hótaði kanadísku tímariti fyrir að birta ummæli Bjarkar Guðmundsdóttur tónlistarkonu þar sem hún sagðist telja að fyrirtæki í eigu Beaty hefðu orð á sér fyrir að brjóta lög um mannréttindi og samninga verkalýðsfélaga í Suður-Afriku. Eftir að viðtalið birtist á vef Macleans hafði Ross Beaty samband við blaðið og krafðist leiðréttingar á þessari staðhæfingu Bjarkar, ella myndi hann draga blaðið fyrir dómstóla vegna meiðyrða. Blaðamaður Macleans, Tom Henheffer, sem tók viðtalið við Björk, valdi þann kost að birta leiðréttingu á vefsíðu blaðsins þann 12. nóvember þar sem segir: „Þann 9. nóvember var birt viðtal við Björk á vefsíðunni þar sem hún heldur því fram að Ross Beaty og Magma Energy Corp. hafi brotið lög í Suður-Ameríku. Þetta er ekki rétt og við biðjum Ross Beaty og fyrirtæki hans afsökunar." Þetta kemur fram í tilkynningu frá Orkuaudlindir.is sem starfað hafa náið með Björk Guðmundsdóttir og hvöttu stjórnvöld til að koma í veg fyrir söluna á HS Orku. Í viðtalinu var haft eftir Björk: „Slæmt orðspor fer af fyrirtækjum í eigu Ross Beaty þar sem þau brjóta á mannréttindum og samningum verkalýðsfélaga í Suður-Ameríku." Í tilkynningu frá Orkuaudlindir.is segir um þessi ummæli: „Björk nefnir ekki Magma Energy Corporation í þessu samhengi, enda er það fyrirtæki Ross Beaty, Pan America Silver, sem hún vísar til." Viðtalið við Björk sem og leiðrétting Mcleans hafa verið fjarlægð af vef blaðsins.Tengill:Tímaritið Mclean
Björk Mest lesið Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Innlent Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Fleiri fréttir Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Sjá meira