Jónas Fr.: Ég skilaði betri stofnun en ég tók við 12. apríl 2010 20:50 Jónas Fr. Jónsson segist hafa skilað betri stofnun. Jónas Fr. Jónsson, fyrrverandi forstjóri Fjármálaeftirlitsins (FME) segist hafa skilað betri stofnun en hann tók við. Hann segir FME hafa verið alvarlega fjársvelt en stórbatnað í sinni stjórnartíð. Þetta kom fram í viðtali við Jónas á RÚV í kvöld. Sjálfur hefur hann verið sakaður um vanrækslu af rannsóknarnefnd Alþingis. Jónas tók sem dæmi að nú eru 18 mánuðir liðnir frá hruni. Búið er að stórbæta aðstöðu og aðbúnað rannsóknaraðila svo sem FME auk þess sem búið er að koma á fót embætti sérstaks saksóknara. Þrátt fyrir það hefur engin ákæra litið dagsins ljós og hann spurði því á móti hvað stofnun sem innihélt rétt rúma þrjátíu starfsmenn hafi getað gert gagnvart þeim tæplega 40 stórfyrirtækjum sem þeir áttu að hafa eftirlit með. Hann sagði málin hafa verið flókin og umfangsmikil; slíkt væri eðli efnahagsbrota. Þá var Jónas spurður um Landsbankann og lán til Björgólfs Thors Björgólfssonar og Actavis. Bankinn neitaði að tengja þessa aðila saman en áhættufjárbindingin var samanlagt um 50 prósent af eigin fé bankans. Það er ólöglegt en hámarkið eru 25 prósent. Rannsóknin tók að auki tvö og hálft ár en málið var aldrei kært til lögreglunnar. Jónas benti þá á að Landsbankinn hefði ráðið til sín alla sem komu að rannsókninni nema einn aðila. Hann þurfti svo að ljúka rannsókninni með nýjum einstaklingum. „Hvað átti að gera? Það hefði aldrei flogið að koma einhverjum í fangelsi fyrir þetta," sagði Jónas svo. Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Innlent Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Innlent Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Innlent „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Innlent Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Innlent Íslendingur handtekinn vegna barnaníðsefnis sem var búið til af gervigreind Innlent „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Erlent „Rosalega íslensk umræða“ Innlent Í verkfalli sem stjórnarmaður þar til að Halla víkur Innlent „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Innlent Fleiri fréttir Bjarni kveður, gervigreind nýtt í barnaníð og bílastæðagjöld Gerði stólpagrín að ríkisstjórnarflokkunum Hvernig skiptast fylkingarnar? Í verkfalli sem stjórnarmaður þar til að Halla víkur Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Bein útsending: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins Notuðu rafvopn til að yfirbuga ógnandi mann með hamra Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Lítur ekki svo á að kennarar séu bundnir af kjarasamningum annarra stétta Netöryggissveitin flutt í utanríkisráðuneytið Fækkað um sex hundruð í aðgerðum MAST „Rosalega íslensk umræða“ Íslendingur handtekinn vegna barnaníðsefnis sem var búið til af gervigreind Nokkrar staðsetningar til skoðunar fyrir skóla Hjallastefnunnar Afleiðingar kjarasamnings kennara og rætt við nýjan landlækni Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Bein útsending: Lærdómur dreginn af Covid-19 Hagræðingartillögur í yfirlestri Væri ekki óviðeigandi að þeir hvíldu saman „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Séra Vigfús Þór Árnason látinn Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst í dag „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Keppa í dansi á heimsleikum Special Olympics Fleiri strætóferðir næsta haust og hætt við fækkun bílastæða Óttast launaskrið og aukna verðbólgu Sjá meira
Jónas Fr. Jónsson, fyrrverandi forstjóri Fjármálaeftirlitsins (FME) segist hafa skilað betri stofnun en hann tók við. Hann segir FME hafa verið alvarlega fjársvelt en stórbatnað í sinni stjórnartíð. Þetta kom fram í viðtali við Jónas á RÚV í kvöld. Sjálfur hefur hann verið sakaður um vanrækslu af rannsóknarnefnd Alþingis. Jónas tók sem dæmi að nú eru 18 mánuðir liðnir frá hruni. Búið er að stórbæta aðstöðu og aðbúnað rannsóknaraðila svo sem FME auk þess sem búið er að koma á fót embætti sérstaks saksóknara. Þrátt fyrir það hefur engin ákæra litið dagsins ljós og hann spurði því á móti hvað stofnun sem innihélt rétt rúma þrjátíu starfsmenn hafi getað gert gagnvart þeim tæplega 40 stórfyrirtækjum sem þeir áttu að hafa eftirlit með. Hann sagði málin hafa verið flókin og umfangsmikil; slíkt væri eðli efnahagsbrota. Þá var Jónas spurður um Landsbankann og lán til Björgólfs Thors Björgólfssonar og Actavis. Bankinn neitaði að tengja þessa aðila saman en áhættufjárbindingin var samanlagt um 50 prósent af eigin fé bankans. Það er ólöglegt en hámarkið eru 25 prósent. Rannsóknin tók að auki tvö og hálft ár en málið var aldrei kært til lögreglunnar. Jónas benti þá á að Landsbankinn hefði ráðið til sín alla sem komu að rannsókninni nema einn aðila. Hann þurfti svo að ljúka rannsókninni með nýjum einstaklingum. „Hvað átti að gera? Það hefði aldrei flogið að koma einhverjum í fangelsi fyrir þetta," sagði Jónas svo.
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Innlent Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Innlent Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Innlent „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Innlent Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Innlent Íslendingur handtekinn vegna barnaníðsefnis sem var búið til af gervigreind Innlent „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Erlent „Rosalega íslensk umræða“ Innlent Í verkfalli sem stjórnarmaður þar til að Halla víkur Innlent „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Innlent Fleiri fréttir Bjarni kveður, gervigreind nýtt í barnaníð og bílastæðagjöld Gerði stólpagrín að ríkisstjórnarflokkunum Hvernig skiptast fylkingarnar? Í verkfalli sem stjórnarmaður þar til að Halla víkur Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Bein útsending: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins Notuðu rafvopn til að yfirbuga ógnandi mann með hamra Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Lítur ekki svo á að kennarar séu bundnir af kjarasamningum annarra stétta Netöryggissveitin flutt í utanríkisráðuneytið Fækkað um sex hundruð í aðgerðum MAST „Rosalega íslensk umræða“ Íslendingur handtekinn vegna barnaníðsefnis sem var búið til af gervigreind Nokkrar staðsetningar til skoðunar fyrir skóla Hjallastefnunnar Afleiðingar kjarasamnings kennara og rætt við nýjan landlækni Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Bein útsending: Lærdómur dreginn af Covid-19 Hagræðingartillögur í yfirlestri Væri ekki óviðeigandi að þeir hvíldu saman „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Séra Vigfús Þór Árnason látinn Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst í dag „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Keppa í dansi á heimsleikum Special Olympics Fleiri strætóferðir næsta haust og hætt við fækkun bílastæða Óttast launaskrið og aukna verðbólgu Sjá meira