Erum neðst Vestur-Evrópuríkja 25. ágúst 2010 05:00 Í kína Hagvöxtur á mann í Kína síðustu tvo áratugi er yfir þúsund prósentum, en 56 prósent á Íslandi. Fréttablaðið/AFP Ísland er staðsett á milli Egyptalands og Papúa Nýju-Gíneu á lista yfir lönd þegar borinn er saman hagvöxtur í þeim síðustu tvo áratugi. Bent er á það í 26. tölublaði Vísbendingar á þessu ári að verg landsframleiðsla (VLF) á mann hafi á tímabilinu bara vaxið um 56 prósent hér. „Ekkert Vestur-Evrópuríki er neðar á listanum,“ segir þar. Á sama tíma hefur VLF á mann tvöfaldast í Bandaríkjunum og aukist enn meira í mörgum Evrópuríkjum. „Nefna má ríki Austur-Evrópu en einnig Írland, Lúxemborg og Holland, en í öllum ríkjunum hefur VLF á mann 2,5 til 3,5 faldast á þessu tímabili. Spánn, Kýpur og Grikkland eru líka með betri hagvöxt á mann.“ Fullyrðingar Evrópuþingmannsins Daniels Hannah í erindi sem hann hélt hér á landi í síðasta mánuði um hagvöxt í ólíkum löndum eru í Vísbendingu sagðar vafasamar, en þar kvað hann Bandaríkin hafa staðið sig betur en lönd Evrópu. „Honum láðist reyndar að geta þess að hagvöxtur á mann á Íslandi hefur verið mun minni en í Evrópusambandinu,“ segir í Vísbendingu. - óká Fréttir Mest lesið Eldur Smári segir að sér sé haldið í myrkrinu Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent „Ég er mannleg“ Innlent Fleiri fréttir Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Sjá meira
Ísland er staðsett á milli Egyptalands og Papúa Nýju-Gíneu á lista yfir lönd þegar borinn er saman hagvöxtur í þeim síðustu tvo áratugi. Bent er á það í 26. tölublaði Vísbendingar á þessu ári að verg landsframleiðsla (VLF) á mann hafi á tímabilinu bara vaxið um 56 prósent hér. „Ekkert Vestur-Evrópuríki er neðar á listanum,“ segir þar. Á sama tíma hefur VLF á mann tvöfaldast í Bandaríkjunum og aukist enn meira í mörgum Evrópuríkjum. „Nefna má ríki Austur-Evrópu en einnig Írland, Lúxemborg og Holland, en í öllum ríkjunum hefur VLF á mann 2,5 til 3,5 faldast á þessu tímabili. Spánn, Kýpur og Grikkland eru líka með betri hagvöxt á mann.“ Fullyrðingar Evrópuþingmannsins Daniels Hannah í erindi sem hann hélt hér á landi í síðasta mánuði um hagvöxt í ólíkum löndum eru í Vísbendingu sagðar vafasamar, en þar kvað hann Bandaríkin hafa staðið sig betur en lönd Evrópu. „Honum láðist reyndar að geta þess að hagvöxtur á mann á Íslandi hefur verið mun minni en í Evrópusambandinu,“ segir í Vísbendingu. - óká
Fréttir Mest lesið Eldur Smári segir að sér sé haldið í myrkrinu Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent „Ég er mannleg“ Innlent Fleiri fréttir Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Sjá meira