Atli Gísla um ráðherraábyrgð: Verðum að stíga varlega til jarðar 13. apríl 2010 16:19 Atli er formaður þingmannanefndar sem hefur það hlutverk að ákveða hvað gert verði með niðurstöður skýrslu rannsóknarnefndarinnar. Mynd/Pjetur Atli Gíslason, þingmaður VG, segir að Alþingi verði að stíga varlega til jarðar þegar kemur að ákvörðun um hvort að lagðar verði fram ákærur á hendur þeim þremur fyrrverandi ráðherrum sem rannsóknarnefnd Alþingis segir að sýnt hafi vanrækslu í störfum sínum í aðdraganda bankahrunsins. Atli er formaður þingmannanefndar sem hefur það hlutverk að ákveða hvað gert verði með niðurstöður skýrslu rannsóknarnefndarinnar. Umræða um skýrsluna hófst Alþingi í dag. Atli sagði að starf þingmannanefndarinnar væri þríþætt. Í fyrsta lagi væri nefndinni ætlað að leggja fram tillögur um lagabreytingar og í öðru lagi starfshætti Alþingis sem hún telji nauðsynlegar í tengslum við niðurstöður skýrslunnar. „Í þriðja lagi verðum við líka, og þá erum við komin í allt annað hlutverk heldur en hin venjulega þingmannanefnd, að horfa til þess hvort að um ráðherraábyrgð kunni að vera. Þá förum við allt í einu úr sporum hefðbundnar þingmannanefndar inn í það að vera ákæruvald. Þar verðum við sannarlega að stíga varlega til jarðar og vanda alla skoðun á því," sagði Atli. Þá kom fram í máli hans mikil ánægja með umgjörð nefndarinnar. „Ég vil taka það fram að forsætisnefnd hefur að mínu mati skapað þingmannanefndinni góða umgjörð og starfskilyrði." Landsdómur Rannsóknarskýrsla Alþingis Tengdar fréttir Þingmenn ræða um skýrsluna Umræða um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis hófst Alþingi í dag. Áður en hún hófst gerðu þingmenn Hreyfingarinnar athugasemdir við dagskránna. Ógerlegt væri fyrir þingmenn að kynna sér innihald skýrslunnar sem kom út í gær nægilega vel til að geta tekið þátt í umræðunum. 13. apríl 2010 14:14 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Innlent „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Erlent Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Innlent Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira
Atli Gíslason, þingmaður VG, segir að Alþingi verði að stíga varlega til jarðar þegar kemur að ákvörðun um hvort að lagðar verði fram ákærur á hendur þeim þremur fyrrverandi ráðherrum sem rannsóknarnefnd Alþingis segir að sýnt hafi vanrækslu í störfum sínum í aðdraganda bankahrunsins. Atli er formaður þingmannanefndar sem hefur það hlutverk að ákveða hvað gert verði með niðurstöður skýrslu rannsóknarnefndarinnar. Umræða um skýrsluna hófst Alþingi í dag. Atli sagði að starf þingmannanefndarinnar væri þríþætt. Í fyrsta lagi væri nefndinni ætlað að leggja fram tillögur um lagabreytingar og í öðru lagi starfshætti Alþingis sem hún telji nauðsynlegar í tengslum við niðurstöður skýrslunnar. „Í þriðja lagi verðum við líka, og þá erum við komin í allt annað hlutverk heldur en hin venjulega þingmannanefnd, að horfa til þess hvort að um ráðherraábyrgð kunni að vera. Þá förum við allt í einu úr sporum hefðbundnar þingmannanefndar inn í það að vera ákæruvald. Þar verðum við sannarlega að stíga varlega til jarðar og vanda alla skoðun á því," sagði Atli. Þá kom fram í máli hans mikil ánægja með umgjörð nefndarinnar. „Ég vil taka það fram að forsætisnefnd hefur að mínu mati skapað þingmannanefndinni góða umgjörð og starfskilyrði."
Landsdómur Rannsóknarskýrsla Alþingis Tengdar fréttir Þingmenn ræða um skýrsluna Umræða um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis hófst Alþingi í dag. Áður en hún hófst gerðu þingmenn Hreyfingarinnar athugasemdir við dagskránna. Ógerlegt væri fyrir þingmenn að kynna sér innihald skýrslunnar sem kom út í gær nægilega vel til að geta tekið þátt í umræðunum. 13. apríl 2010 14:14 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Innlent „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Erlent Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Innlent Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira
Þingmenn ræða um skýrsluna Umræða um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis hófst Alþingi í dag. Áður en hún hófst gerðu þingmenn Hreyfingarinnar athugasemdir við dagskránna. Ógerlegt væri fyrir þingmenn að kynna sér innihald skýrslunnar sem kom út í gær nægilega vel til að geta tekið þátt í umræðunum. 13. apríl 2010 14:14