Landsbankinn styrkti mest - 150 lögaðilar nafnlausir 22. mars 2010 16:02 Landsbankinn styrkti Sjálfstæðisflokkinn um 44 milljónir króna á tímabilinu 2002 til 2006 samkvæmt yfirliti sem flokkurinn hefur gert opinbert á heimasíðu sinni. Styrkirnir eru gerðir opinberir í samræmi við viljayfirlýsingu formanna stjórnmálaflokkanna frá síðastliðnu ári. Athygli vekur að langflestir sem tilgreindir eru og styrktu flokkinn eru engu að síður nafnlausir eða tæplega 150 lögaðilar. Í yfirlýsingu á heimasíðu Sjálfstæðisflokksins segir: „Þar sem ekki hafði tekist að leita eftir samþykki styrktaraðila fyrir birtingu er hinu uppfærða yfirliti ætlað að koma betur til móts við óskir þar að lútandi. Haft var samband við alla styrktaraðila Sjálfstæðisflokksins á umræddu tímabili og samþykkis fyrir birtingu leitað. Í uppfærðu yfirliti er því að finna nöfn styrktaraðila sem veittu slíkt samþykki en aðrir, sem ýmist höfnuðu birtingu, náðist ekki til þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir eða hafa ekki enn brugðist við óskum um birtingu eru merktir „NN"." Landsbankinn styrkir flokkinn langmest á tímabilinu sem hefur verið gert opinbert eða um 44 milljónir. Næstir á eftir þeim er FL Group sem styrkti flokkinn um 30 milljónir króna. Landsbankinn og FL Group eiga hæstu einstöku framlögin eða 30 milljónir í einni styrktargreiðslu. Þær voru báðar inntar af hendi árið 2006. Næst hæsta einstaka greiðslan var frá Ístak árið 2004. Þá styrktu þeir flokkinn um tíu milljónir í einni greiðslu. Sá nafnlausi lögaðili sem styrkti flokkinn mest gaf honum 13.5 milljónir króna. Hægt er að skoða yfirlitið hér. Kosningar 2010 Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Landsbankinn styrkti Sjálfstæðisflokkinn um 44 milljónir króna á tímabilinu 2002 til 2006 samkvæmt yfirliti sem flokkurinn hefur gert opinbert á heimasíðu sinni. Styrkirnir eru gerðir opinberir í samræmi við viljayfirlýsingu formanna stjórnmálaflokkanna frá síðastliðnu ári. Athygli vekur að langflestir sem tilgreindir eru og styrktu flokkinn eru engu að síður nafnlausir eða tæplega 150 lögaðilar. Í yfirlýsingu á heimasíðu Sjálfstæðisflokksins segir: „Þar sem ekki hafði tekist að leita eftir samþykki styrktaraðila fyrir birtingu er hinu uppfærða yfirliti ætlað að koma betur til móts við óskir þar að lútandi. Haft var samband við alla styrktaraðila Sjálfstæðisflokksins á umræddu tímabili og samþykkis fyrir birtingu leitað. Í uppfærðu yfirliti er því að finna nöfn styrktaraðila sem veittu slíkt samþykki en aðrir, sem ýmist höfnuðu birtingu, náðist ekki til þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir eða hafa ekki enn brugðist við óskum um birtingu eru merktir „NN"." Landsbankinn styrkir flokkinn langmest á tímabilinu sem hefur verið gert opinbert eða um 44 milljónir. Næstir á eftir þeim er FL Group sem styrkti flokkinn um 30 milljónir króna. Landsbankinn og FL Group eiga hæstu einstöku framlögin eða 30 milljónir í einni styrktargreiðslu. Þær voru báðar inntar af hendi árið 2006. Næst hæsta einstaka greiðslan var frá Ístak árið 2004. Þá styrktu þeir flokkinn um tíu milljónir í einni greiðslu. Sá nafnlausi lögaðili sem styrkti flokkinn mest gaf honum 13.5 milljónir króna. Hægt er að skoða yfirlitið hér.
Kosningar 2010 Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira