Safnahús í eina öld 28. mars 2009 06:00 Þjóðmenningarhúsið. Í ár er öld liðin frá því að safnahúsið við Hverfisgötu var vígt: það var reist yfir Landsbókasafnið og Landsskjalasafnið árin 1906-1908. Forngripasafnið og Náttúrugripasafnið voru þar fyrstu áratugina. Hinn 28. mars 1909 var lestrarsalur Landsbókasafnsins opnaður almenningi með viðhöfn. Í dag verða opnaðar þrjár nýjar sýningar: ÍSLAND: KVIKMYNDIR, Að spyrja Náttúruna – saga Náttúrugripasafns Íslands og Þjóðskjalasafn Íslands – 90 ár í Safnahúsi. ÍSLAND: KVIKMYND dregur upp mynd af þróun kvikmyndagerðar á Íslandi frá 1904 til 2008. Sýningin er eins og opið skjalasafn og þar má sjá hundrað íslenskar myndir frá þessu tímabili. Að spyrja Náttúruna rekur sögu Náttúrugripasafnsins frá 1889 til 2008. Blómaskeið þess var á fyrstu áratugum 20. aldar. Á sýningunni er að finna upplýsingar um sögu safnsins og nokkra muni þess: geirfugl, tígrisdýr, gróðursýni og apa. Þjóðskjalasafnið setur upp sýningu í bókasal. Sýnd verða valin skjöl, tengd Safnahúsinu og tengd stjórnskipun landsins. Í ár eru 200 ár liðin síðan Jörundur hundadagakonungur ríkti í nokkrar vikur sumarið 1809 og eru af því tilefni sýnd margvísleg gögn frá veru hans hér á landi. Sýningarnar verða opnar almenningi frá. 11 til 17. Mest lesið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Lífið Lada Sport okkar tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Í ár er öld liðin frá því að safnahúsið við Hverfisgötu var vígt: það var reist yfir Landsbókasafnið og Landsskjalasafnið árin 1906-1908. Forngripasafnið og Náttúrugripasafnið voru þar fyrstu áratugina. Hinn 28. mars 1909 var lestrarsalur Landsbókasafnsins opnaður almenningi með viðhöfn. Í dag verða opnaðar þrjár nýjar sýningar: ÍSLAND: KVIKMYNDIR, Að spyrja Náttúruna – saga Náttúrugripasafns Íslands og Þjóðskjalasafn Íslands – 90 ár í Safnahúsi. ÍSLAND: KVIKMYND dregur upp mynd af þróun kvikmyndagerðar á Íslandi frá 1904 til 2008. Sýningin er eins og opið skjalasafn og þar má sjá hundrað íslenskar myndir frá þessu tímabili. Að spyrja Náttúruna rekur sögu Náttúrugripasafnsins frá 1889 til 2008. Blómaskeið þess var á fyrstu áratugum 20. aldar. Á sýningunni er að finna upplýsingar um sögu safnsins og nokkra muni þess: geirfugl, tígrisdýr, gróðursýni og apa. Þjóðskjalasafnið setur upp sýningu í bókasal. Sýnd verða valin skjöl, tengd Safnahúsinu og tengd stjórnskipun landsins. Í ár eru 200 ár liðin síðan Jörundur hundadagakonungur ríkti í nokkrar vikur sumarið 1809 og eru af því tilefni sýnd margvísleg gögn frá veru hans hér á landi. Sýningarnar verða opnar almenningi frá. 11 til 17.
Mest lesið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Lífið Lada Sport okkar tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira