Skrifaði engin bréf í þágu íslenskra fjármálafyrirtækja 5. október 2009 18:36 Forseti Íslands segist engin bréf hafa skrifað til þjóðarleiðtoga í þágu íslenskra fjármálafyrirtækja á erlendri grundu, fyrir utan eitt bréf, sem snéri ekki að bönkunum. Fyrir nokkru óskaði Rannsóknarnefnd Alþingis eftir afritum af bréfum sem forsetinn hefur ritað til erlendra þjóðarleiðtoga í tengslum við starfsemi íslenskra fjármálafyrirtækja undanfarin ár. Nefndin fékk alls sautján bréf til skoðunar. Hann hafi í einu tilviki skrifað bréf til forseta Kasakstans til stuðnings íslensku fjármálafyrirtæki og það hafi verið Creditinfo. Forsetinn skrifaði meðal annars til Björgólfs Thors Björgólfssonar árið 2002 og til forseta Búlgaríu árið 2005. Hann heimsótti Björgólf Thor í Sankti Pétursborg árið 2002 þegar hann rak bjórverksmiðju þar í landi og var ræðismaður Íslands. Ólafur segir að forseti Búlgaríu hafi sýnt íslenskum fjárfestum mikinn áhuga en þess ber að geta að Björgólfsfeðgar voru í umfangsmiklum fjárfestingum þar í landi. Auk þess skrifaði Ólafur bréf til Hamad Bin Khalifa Al Thani, emírs í Katar eftir opinbera heimsókn hans til Katar í febrúar í fyrra ásamt Össuri Skarphéðinssyni og Sigurði Einarssyni þáverandi stjórnarformanni Kaupþings. Ólafur segir það hafa verið þakkarbréf fyrir góðar móttökur þar í landi. Á vef forsetaembættisins frá þeim tíma segir að í viðræðum forseta og emírsins og annarra hafi komið fram eindreginn vilji þjóðarleiðtoga Katars til að kanna rækilega möguleika á náinni samvinnu við Íslendinga meðal annars á sviði banka- og fjármála. Bróðir emírsíns Sheikh Mohamed Bin Khalifa Al-Thani,fjármálaráðherra Katar keypti svo 5,01% hlut í Kaupþingi fyrir 25,6 milljarða króna nokkrum dögum fyrir hrun bankanna. Þau viðskipti eru nú til rannsóknar hjá Sérstökum saksóknara. Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent Fleiri fréttir Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Sjá meira
Forseti Íslands segist engin bréf hafa skrifað til þjóðarleiðtoga í þágu íslenskra fjármálafyrirtækja á erlendri grundu, fyrir utan eitt bréf, sem snéri ekki að bönkunum. Fyrir nokkru óskaði Rannsóknarnefnd Alþingis eftir afritum af bréfum sem forsetinn hefur ritað til erlendra þjóðarleiðtoga í tengslum við starfsemi íslenskra fjármálafyrirtækja undanfarin ár. Nefndin fékk alls sautján bréf til skoðunar. Hann hafi í einu tilviki skrifað bréf til forseta Kasakstans til stuðnings íslensku fjármálafyrirtæki og það hafi verið Creditinfo. Forsetinn skrifaði meðal annars til Björgólfs Thors Björgólfssonar árið 2002 og til forseta Búlgaríu árið 2005. Hann heimsótti Björgólf Thor í Sankti Pétursborg árið 2002 þegar hann rak bjórverksmiðju þar í landi og var ræðismaður Íslands. Ólafur segir að forseti Búlgaríu hafi sýnt íslenskum fjárfestum mikinn áhuga en þess ber að geta að Björgólfsfeðgar voru í umfangsmiklum fjárfestingum þar í landi. Auk þess skrifaði Ólafur bréf til Hamad Bin Khalifa Al Thani, emírs í Katar eftir opinbera heimsókn hans til Katar í febrúar í fyrra ásamt Össuri Skarphéðinssyni og Sigurði Einarssyni þáverandi stjórnarformanni Kaupþings. Ólafur segir það hafa verið þakkarbréf fyrir góðar móttökur þar í landi. Á vef forsetaembættisins frá þeim tíma segir að í viðræðum forseta og emírsins og annarra hafi komið fram eindreginn vilji þjóðarleiðtoga Katars til að kanna rækilega möguleika á náinni samvinnu við Íslendinga meðal annars á sviði banka- og fjármála. Bróðir emírsíns Sheikh Mohamed Bin Khalifa Al-Thani,fjármálaráðherra Katar keypti svo 5,01% hlut í Kaupþingi fyrir 25,6 milljarða króna nokkrum dögum fyrir hrun bankanna. Þau viðskipti eru nú til rannsóknar hjá Sérstökum saksóknara.
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent Fleiri fréttir Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent