Danir óttast innbrotabylgju um jólin 22. desember 2009 12:52 Jólin eru veisla fyrir innbrotsþjófa í Danmörku þar sem um helmingur þjóðarinnar er að heiman á aðfangadag. Í ár óttast Danir innbrotabylgju um jólin að því er segir í frétt á börsen.dk.Dönsk tryggingarfélög undirbúa sig nú fyrir innbrotabylgjuna en samkvæmt fréttabréfinu forsikringogpension.dk hefur árið í ár einkennst af mikilli fjölgun innbrota í landinu.Reiknað er með að brotist verði inn á 475 heimili á aðfangadag í Danmörku og þá tölu má síðan tvöfalda ef jóladagurinn er tekinn með. Á venjulegum degi eru hinsvegar um 120 innbrot framin að jafnaði í landinu.Christian Sködt sérfræðingur hjá upplýsingaráði dönsku tryggingarfélaganna segir að það sé aldrei hægt að tryggja sig 100% gegn innbroti. Hinsvegar sé hægt að gera þjófunum erfitt fyrir. Til dæmis með því að láta ljósin loga innandyra þegar maður fer í fjölskylduboðið og hafa kveikt á útvarpi/sjónvarpi eða biðja nágranna sína, ef þeir eru heimavið, að líta til með húsi sínu. Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Jólin eru veisla fyrir innbrotsþjófa í Danmörku þar sem um helmingur þjóðarinnar er að heiman á aðfangadag. Í ár óttast Danir innbrotabylgju um jólin að því er segir í frétt á börsen.dk.Dönsk tryggingarfélög undirbúa sig nú fyrir innbrotabylgjuna en samkvæmt fréttabréfinu forsikringogpension.dk hefur árið í ár einkennst af mikilli fjölgun innbrota í landinu.Reiknað er með að brotist verði inn á 475 heimili á aðfangadag í Danmörku og þá tölu má síðan tvöfalda ef jóladagurinn er tekinn með. Á venjulegum degi eru hinsvegar um 120 innbrot framin að jafnaði í landinu.Christian Sködt sérfræðingur hjá upplýsingaráði dönsku tryggingarfélaganna segir að það sé aldrei hægt að tryggja sig 100% gegn innbroti. Hinsvegar sé hægt að gera þjófunum erfitt fyrir. Til dæmis með því að láta ljósin loga innandyra þegar maður fer í fjölskylduboðið og hafa kveikt á útvarpi/sjónvarpi eða biðja nágranna sína, ef þeir eru heimavið, að líta til með húsi sínu.
Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira