Manchester United mætir Bayern og AC Milan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. mars 2009 15:30 Wayne Rooney og Cristiano Ronaldo fagna marki með United. Mynd/GettyImages Þýska liðið Bayern Munchen hefur fengið stórlið til að taka þátt í sumarmóti félagsins sem fram fer í fyrsta sinn í lok júlí. Mótið nefnist Audi-bikarinn og þar keppa auk heimamanna Manchester United, AC Milan og Boca Juniors. Það er búið að draga í undanúrslitin þar sem Bayern mætir mætir AC Milan í öðrum leiknum en í hinum leiknum mætast þá Manchester United og argentínska liðið Boca Juniors. Undanúrslitaleikirnir fara fram 29. júlí. Öll félögin sendu fulltrúa þegar dregið var í undanúrslitin í gær en þangað komu Willy Sagnol frá Bayern, Gennaro Gattuso frá AC Milan, Wes Brown frá Manchester og framkvæmdastjóri Boca, Carlos Bianchi. Mótið er haldið í tilefni af aldarafmæli samstarfsins á milli þýska bílaframleiðandans og Bayern Munchen. "Við erum stoltir að hafa tekist að lokka þessi stórlið til að spila á Audi-bikarnum í M unchen," sagði Rupert Stadler, stjórnarformaður Audi þegar mótið var kynnt á heimasíðu Bayern. Enski boltinn Ítalski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Sjá meira
Þýska liðið Bayern Munchen hefur fengið stórlið til að taka þátt í sumarmóti félagsins sem fram fer í fyrsta sinn í lok júlí. Mótið nefnist Audi-bikarinn og þar keppa auk heimamanna Manchester United, AC Milan og Boca Juniors. Það er búið að draga í undanúrslitin þar sem Bayern mætir mætir AC Milan í öðrum leiknum en í hinum leiknum mætast þá Manchester United og argentínska liðið Boca Juniors. Undanúrslitaleikirnir fara fram 29. júlí. Öll félögin sendu fulltrúa þegar dregið var í undanúrslitin í gær en þangað komu Willy Sagnol frá Bayern, Gennaro Gattuso frá AC Milan, Wes Brown frá Manchester og framkvæmdastjóri Boca, Carlos Bianchi. Mótið er haldið í tilefni af aldarafmæli samstarfsins á milli þýska bílaframleiðandans og Bayern Munchen. "Við erum stoltir að hafa tekist að lokka þessi stórlið til að spila á Audi-bikarnum í M unchen," sagði Rupert Stadler, stjórnarformaður Audi þegar mótið var kynnt á heimasíðu Bayern.
Enski boltinn Ítalski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Sjá meira