Menningarverðlaun DV veitt 4. mars 2009 19:34 Mannfreð Vilhjálmsson arkitekt hlaut heiðursverðlaunin á Menningarverðlaunum DV sem afhent voru í dag. Verðlaunin fær Manfreð fyrir frábært framlag sitt til íslenskrar arkitektar. Menningarverðlaun DV eru árlegur viðburður þar sem veitt eru verðlaun fyrir einstakt framlag einstaklinga til menningarinnar, að mati dómnefndar í hverjum flokki. Það var forseti Íslands, hr. Ólafur Ragnar Grímsson, sem afhenti heiðursverðlaunin. Að auki voru veitt sérstök netverðlaun. Tilnefningar og sigurvegarar voru þeir sem hér segir: Í flokknum Kvikmyndir: · Skjaldborg - kvikmyndahátíð · Kjötborg eftir Helgu Rakel Rafnsdóttur og Huldu Rós Guðnadóttur - SIGURVEGARI · Dagvaktin í leikstjórn Ragnars Bragasonar · Smáfuglar eftir Rúnar Rúnarsson · Brúðguminn eftir Baltasar Kormák Í flokknum Hönnun: · Table 29 · Skólínan Kron by KRONKRON · Stefnumót bænda og hönnuða · Katrín Ólína Pétursdóttir - SIGURVEGARI · Siggi Eggerts Í flokknum Leiklist: · Brynhildur Guðjónsdóttir / Leikur og handrit að Brák · Kristín Jóhannesdóttir / Leikstjórn Utan gátta eftir Sigurð Pálsson · Björn Hlynur Haraldsson / Leikstjórn og handrit að Dubbeldusch · Gunnar Eyjólfsson / Jónatan í Hart í bak - SIGURVEGARI · Rúnar Guðbrandsson / Leikstjórn og handrit að verkinu Steinar í djúpinu Í flokknum Fræði: · Guðmundur Eggertsson / Fyrrverandi prófessor við Háskóla Íslands, fyrir bókina Leitin að uppruna lífs: líf á jörð, líf í alheimi; Bjartur 2008. · Guðrún Ása Grímsdóttir / Sérfræðingur á Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, fyrir ritstjórn og útgáfu bókarinnar Ættartölusafnrit séra Þórðar í Hítardal I-II; St.Á.M. 2008. · Halldór Björnsson / Sérfræðingur á Veðurstofu Íslands, fyrir bókina Gróðurhúsaáhrif og loftslagsbreytingar; Hið íslenska bókmenntafélag, 2008. · Kristmundur Bjarnason / Fyrir bókina Amtmaðurinn á einbúasetrinu; Forlagið 2008. · Þorvaldur Gylfason / Prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands, fyrir skrif um hagfræði og efnahagsmál í blöðum, tímaritum og bókum á síðustu áratugum. - SIGURVEGARI Í flokknum Bókmenntir: · Sjáðu fegurð þína eftir Kristínu Ómarsdóttur · Konur eftir Steinar Braga · Árstíð í helvíti eftir Arthur Rimbaud í þýðingu Sölva Björns Sigurðssonar · Rán eftir Álfrúnu Gunnlaugsdóttur - SIGURVEGARI · Apakóngur á Silkiveginum í þýðingu Hjörleifs Sveinbjörnssonar Í flokknum Myndlist: · Ferðalag / Sýningarstjóri Björn Roth · Bragi Ásgeirsson / Yfirlitssýning Augnasinfónía á Kjarvalsstöðum - SIGURVEGARI · Eirún Sigurðardóttir / Höll blekkinganna, í Suðsuðvestur, Reykjanesbæ · Haraldur Jónsson / Myrkurlampi í Listasafni ASÍ · Sigrún Sirra Sigurðardóttir / Óvissulögmálið í Kling & Bang galleríi Í flokknum Byggingarlist: · Þjónustubyggingar KGRP við Gufuneskirkjugarð, starfsmannahús. Þvervegur 1-7, Reykjavík o Arkitektar: Arkibúllan:Hólmfríður Ósmann Jónsdóttir, arkitekt FAÍ, og Hrefna Bjög Þorsteinsdóttir, arkitekt FAÍ · Grunnskólinn á Ísafirði o Arkitektar: Arkiteó, Einar Ólafsson, arkitekt FAÍ · Menntaskóli Borgarbyggðar - SIGURVEGARI o Arkitektar: Kurtogpí; Ásmundur Hrafn Sturluson, arkitekt FAÍ og Steinþór Kári Kárason, arkitekt FAÍ · Vigtarhús Þorlákshöfn o Arkitektar: Yrki ehf; Ásdís H. Ágústdóttir, arkitekt FAÍ, og Sólveig Berg, arkitekt FAÍ · Fuglasafn Sigurgeirs Stefánssonar Arkitektar: Mannfreð Vihjálmsson, arkitekt FAÍ Í flokknum Tónlist: · Sinfóníuhljómsveit Íslands - SIGURVEGARI · Elfa Rún Kristinsdóttir og Melkorka Ólafsdóttir · Kristinn Sigmundsson · Hjaltalín - VAL LESENDA / NETVERÐLAUN · FM Belfast Menningarverðlaun DV komu til sögunnar árið 1978 í framhaldi gagnrýnendaverðlauna sem kennd voru við Silfurlampann og Silfurhestinn. Síðan hafa verðlaunin verið árviss að undanskildum tveimur árum sem þau féllu niður. Verðlaunagripurinn er eftir listakonuna Huldu Hákon og kallast „Jónas" eftir frumkvöðlinum, Jónasi Kristjánssyni, fyrrverandi ritstjóra DV. Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Menning Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Lífið Laufey á lista Obama Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Pete orðinn pabbi Lífið Fleiri fréttir Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Munur er á manviti og mannviti Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Björk og James Merry opna sýningar á Listahátíð í Reykjavík Bjó hjá Trumpara í búddistabæ í Kaliforníu Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Sjá meira
Mannfreð Vilhjálmsson arkitekt hlaut heiðursverðlaunin á Menningarverðlaunum DV sem afhent voru í dag. Verðlaunin fær Manfreð fyrir frábært framlag sitt til íslenskrar arkitektar. Menningarverðlaun DV eru árlegur viðburður þar sem veitt eru verðlaun fyrir einstakt framlag einstaklinga til menningarinnar, að mati dómnefndar í hverjum flokki. Það var forseti Íslands, hr. Ólafur Ragnar Grímsson, sem afhenti heiðursverðlaunin. Að auki voru veitt sérstök netverðlaun. Tilnefningar og sigurvegarar voru þeir sem hér segir: Í flokknum Kvikmyndir: · Skjaldborg - kvikmyndahátíð · Kjötborg eftir Helgu Rakel Rafnsdóttur og Huldu Rós Guðnadóttur - SIGURVEGARI · Dagvaktin í leikstjórn Ragnars Bragasonar · Smáfuglar eftir Rúnar Rúnarsson · Brúðguminn eftir Baltasar Kormák Í flokknum Hönnun: · Table 29 · Skólínan Kron by KRONKRON · Stefnumót bænda og hönnuða · Katrín Ólína Pétursdóttir - SIGURVEGARI · Siggi Eggerts Í flokknum Leiklist: · Brynhildur Guðjónsdóttir / Leikur og handrit að Brák · Kristín Jóhannesdóttir / Leikstjórn Utan gátta eftir Sigurð Pálsson · Björn Hlynur Haraldsson / Leikstjórn og handrit að Dubbeldusch · Gunnar Eyjólfsson / Jónatan í Hart í bak - SIGURVEGARI · Rúnar Guðbrandsson / Leikstjórn og handrit að verkinu Steinar í djúpinu Í flokknum Fræði: · Guðmundur Eggertsson / Fyrrverandi prófessor við Háskóla Íslands, fyrir bókina Leitin að uppruna lífs: líf á jörð, líf í alheimi; Bjartur 2008. · Guðrún Ása Grímsdóttir / Sérfræðingur á Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, fyrir ritstjórn og útgáfu bókarinnar Ættartölusafnrit séra Þórðar í Hítardal I-II; St.Á.M. 2008. · Halldór Björnsson / Sérfræðingur á Veðurstofu Íslands, fyrir bókina Gróðurhúsaáhrif og loftslagsbreytingar; Hið íslenska bókmenntafélag, 2008. · Kristmundur Bjarnason / Fyrir bókina Amtmaðurinn á einbúasetrinu; Forlagið 2008. · Þorvaldur Gylfason / Prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands, fyrir skrif um hagfræði og efnahagsmál í blöðum, tímaritum og bókum á síðustu áratugum. - SIGURVEGARI Í flokknum Bókmenntir: · Sjáðu fegurð þína eftir Kristínu Ómarsdóttur · Konur eftir Steinar Braga · Árstíð í helvíti eftir Arthur Rimbaud í þýðingu Sölva Björns Sigurðssonar · Rán eftir Álfrúnu Gunnlaugsdóttur - SIGURVEGARI · Apakóngur á Silkiveginum í þýðingu Hjörleifs Sveinbjörnssonar Í flokknum Myndlist: · Ferðalag / Sýningarstjóri Björn Roth · Bragi Ásgeirsson / Yfirlitssýning Augnasinfónía á Kjarvalsstöðum - SIGURVEGARI · Eirún Sigurðardóttir / Höll blekkinganna, í Suðsuðvestur, Reykjanesbæ · Haraldur Jónsson / Myrkurlampi í Listasafni ASÍ · Sigrún Sirra Sigurðardóttir / Óvissulögmálið í Kling & Bang galleríi Í flokknum Byggingarlist: · Þjónustubyggingar KGRP við Gufuneskirkjugarð, starfsmannahús. Þvervegur 1-7, Reykjavík o Arkitektar: Arkibúllan:Hólmfríður Ósmann Jónsdóttir, arkitekt FAÍ, og Hrefna Bjög Þorsteinsdóttir, arkitekt FAÍ · Grunnskólinn á Ísafirði o Arkitektar: Arkiteó, Einar Ólafsson, arkitekt FAÍ · Menntaskóli Borgarbyggðar - SIGURVEGARI o Arkitektar: Kurtogpí; Ásmundur Hrafn Sturluson, arkitekt FAÍ og Steinþór Kári Kárason, arkitekt FAÍ · Vigtarhús Þorlákshöfn o Arkitektar: Yrki ehf; Ásdís H. Ágústdóttir, arkitekt FAÍ, og Sólveig Berg, arkitekt FAÍ · Fuglasafn Sigurgeirs Stefánssonar Arkitektar: Mannfreð Vihjálmsson, arkitekt FAÍ Í flokknum Tónlist: · Sinfóníuhljómsveit Íslands - SIGURVEGARI · Elfa Rún Kristinsdóttir og Melkorka Ólafsdóttir · Kristinn Sigmundsson · Hjaltalín - VAL LESENDA / NETVERÐLAUN · FM Belfast Menningarverðlaun DV komu til sögunnar árið 1978 í framhaldi gagnrýnendaverðlauna sem kennd voru við Silfurlampann og Silfurhestinn. Síðan hafa verðlaunin verið árviss að undanskildum tveimur árum sem þau féllu niður. Verðlaunagripurinn er eftir listakonuna Huldu Hákon og kallast „Jónas" eftir frumkvöðlinum, Jónasi Kristjánssyni, fyrrverandi ritstjóra DV.
Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Menning Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Lífið Laufey á lista Obama Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Pete orðinn pabbi Lífið Fleiri fréttir Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Munur er á manviti og mannviti Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Björk og James Merry opna sýningar á Listahátíð í Reykjavík Bjó hjá Trumpara í búddistabæ í Kaliforníu Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Sjá meira