JP Morgan hækkar verðmat sitt á Storebrand verulega 26. ágúst 2009 09:42 Greiningardeild JP Morgan hefur hækkað verðmat sitt verulega á hlutum í norska tryggingarisanum Storebrand eða úr 28 kr. norskum á hlut og upp í 38 kr. norskar. Greint er frá þessu á vefsíðunni e24.no. Skilanefnd Kaupþings heldur enn um 5,5% hlut í félaginu og er annar stærsti eigandi Storebrand. Exista var áður með stórann eigarhlut í Storebrand, en seldi hann með gífurlegu tapi s.l. vetur. Verðmat JP Morgan er nú 15% yfir verðinu á Storebrand hlutum í kauphöllinni í Osló en þeir standa í rétt rúmum 33 kr. norskum í augnablikinu og hafa hækkað aðeins frá opnun markaðarins í morgun. Þrátt fyrir að hafa hækkað verðmat sitt heldur JP Morgan áfram ráðgjöf sinn um Storenbrand í hlutleysi, það er mælir hvorki með kaupum eða sölu á hlutunum. Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Greiningardeild JP Morgan hefur hækkað verðmat sitt verulega á hlutum í norska tryggingarisanum Storebrand eða úr 28 kr. norskum á hlut og upp í 38 kr. norskar. Greint er frá þessu á vefsíðunni e24.no. Skilanefnd Kaupþings heldur enn um 5,5% hlut í félaginu og er annar stærsti eigandi Storebrand. Exista var áður með stórann eigarhlut í Storebrand, en seldi hann með gífurlegu tapi s.l. vetur. Verðmat JP Morgan er nú 15% yfir verðinu á Storebrand hlutum í kauphöllinni í Osló en þeir standa í rétt rúmum 33 kr. norskum í augnablikinu og hafa hækkað aðeins frá opnun markaðarins í morgun. Þrátt fyrir að hafa hækkað verðmat sitt heldur JP Morgan áfram ráðgjöf sinn um Storenbrand í hlutleysi, það er mælir hvorki með kaupum eða sölu á hlutunum.
Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira