Nordea fékk Fionia Bank, Föroya Banki leitar annara kaupa 31. ágúst 2009 08:21 Það var Nordea sem fékk Fionia Bank í sinn hlut en meðal þeirra sem buðu í bankann var Föroya Banki. Færeyingarnir hafa þó ekki gefist upp og halda áfram að leita eftir öðrum bankakaupum í Danmörku. Samkvæmt frétt um málið í Business.dk er talið líklegt að Föroya Banki bjóði í annað hvort Lökken Sparekasse eða EBH Bank en báðir þessir bankar eru nú í eigu danskra stjórnvalda eftir að hafa farið í þrot í ár eins og Fionia Bank. Í tilkynningu fram Föroya Banki í morgun kemur fram að bankinn sé stöðugt í leit að tækifærum til að auka við starfsemi sína í Danmörku. „Við höfum skilað góðum hagnaði árum saman og höfum fjárhagslegan styrk til þess að nýta okkur að fullu þau tækifæri sem nú bjóðast innan danska bankageirans," segir í tilkynningunni. Nordea kaupir Fionia Bank á um 900 milljónir danskra kr., eða tæplega 22 milljarða kr. Með í kaupunum fylgja 29 útibú og 400 starfsmenn bankans. Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Það var Nordea sem fékk Fionia Bank í sinn hlut en meðal þeirra sem buðu í bankann var Föroya Banki. Færeyingarnir hafa þó ekki gefist upp og halda áfram að leita eftir öðrum bankakaupum í Danmörku. Samkvæmt frétt um málið í Business.dk er talið líklegt að Föroya Banki bjóði í annað hvort Lökken Sparekasse eða EBH Bank en báðir þessir bankar eru nú í eigu danskra stjórnvalda eftir að hafa farið í þrot í ár eins og Fionia Bank. Í tilkynningu fram Föroya Banki í morgun kemur fram að bankinn sé stöðugt í leit að tækifærum til að auka við starfsemi sína í Danmörku. „Við höfum skilað góðum hagnaði árum saman og höfum fjárhagslegan styrk til þess að nýta okkur að fullu þau tækifæri sem nú bjóðast innan danska bankageirans," segir í tilkynningunni. Nordea kaupir Fionia Bank á um 900 milljónir danskra kr., eða tæplega 22 milljarða kr. Með í kaupunum fylgja 29 útibú og 400 starfsmenn bankans.
Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira