Alþjóðaliðið gefur Bandaríkjamönnum ekkert eftir Ómar Þorgeirsson skrifar 10. október 2009 11:00 Vijay Singh og Tim Clark fagna á Harding Park golfvellinum í San Francisco. Nordic photos/AFP Alþjóðaliðið náði að halda í við Bandaríkjamenn á öðrum keppnisdegi Forsetabikarsins á Harding Park golfvellinum í San Francisco í Kaliforníu. Bandaríkjamenn leiddu með einu stigi eftir fyrsta daginn og staðan var þannig einnig eftir annan keppnisdag eða 6,5-5,5. Lukkan var á bandi Alþjóðaliðsins og sér í lagi þegar að Tim Clark og Vijay Singh unnu dramatískan sigur gegn Lucas Glover og Stewart Cink. Clark innsiglaði sigurinn með fimm metra pútti fyrir erni á átjándu holu og það gladdi liðsfyrirliða Alþjóðaliðsins mjög. „Ég get alveg sagt ykkur að stemningin í okkar herbúðum er mjög góð eftir annan keppnisdaginn. Ég er gríðarlega stoltur og ánægður hvernig við náðum að snúa þessu okkur í vil í dag og glæsilegt hjá Clark að klára þetta með þeim hætti sem hann gerði," sagði Greg Norman. Erlendar Golf Mest lesið Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Egill og Garima tennisfólk ársins Sport Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Alþjóðaliðið náði að halda í við Bandaríkjamenn á öðrum keppnisdegi Forsetabikarsins á Harding Park golfvellinum í San Francisco í Kaliforníu. Bandaríkjamenn leiddu með einu stigi eftir fyrsta daginn og staðan var þannig einnig eftir annan keppnisdag eða 6,5-5,5. Lukkan var á bandi Alþjóðaliðsins og sér í lagi þegar að Tim Clark og Vijay Singh unnu dramatískan sigur gegn Lucas Glover og Stewart Cink. Clark innsiglaði sigurinn með fimm metra pútti fyrir erni á átjándu holu og það gladdi liðsfyrirliða Alþjóðaliðsins mjög. „Ég get alveg sagt ykkur að stemningin í okkar herbúðum er mjög góð eftir annan keppnisdaginn. Ég er gríðarlega stoltur og ánægður hvernig við náðum að snúa þessu okkur í vil í dag og glæsilegt hjá Clark að klára þetta með þeim hætti sem hann gerði," sagði Greg Norman.
Erlendar Golf Mest lesið Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Egill og Garima tennisfólk ársins Sport Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira