Þýska knattspyrnusambandið staðfesti í dag að leikur Frankfurt og Karlsruhe sem fara átti fram á föstudaginn hefði verið færður til 22. október nk. Þetta var gert eftir að völlurinn var dæmdur í óhæfu ástandi eftir tónleika söngkonunnar Madonnu.
Leik frestað vegna Madonnu

Mest lesið



Grealish og Foden líður ekki vel
Enski boltinn


Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld
Íslenski boltinn




