Tilbrigðatónsmíðar í kvöld 24. september 2008 04:00 Nordic Affect Hefur vetrartónleikaröð sína í Þjóðmenningarhúsinu í kvöld. Fréttablaðið/Anton Kammerhópurinn Nordic Affect hefur vetrartónleikaröð sína í Þjóðmenningarhúsinu við Hverfisgötu í kvöld kl. 20. Á þessum fyrstu tónleikum starfsvetrarins, sem bera yfirskriftina „Fram og til baka", verður efnisskráin tileinkuð tilbrigðatónsmíðum. Fjölbreytnin ræður ríkjum og flakkað verður um í tíma því flutt verða allt frá tilbrigðum 17. aldar fiðlarans David Mell við lagið „John Come Kiss Me" til tveggja nýrra tónsmíða eftir Gunnar Andreas Kristinsson. Verk Gunnars eru samin sérstaklega fyrir Nordic Affect og byggja tónsmíðarnar á hringitónum. Kammerhópurinn Nordic Affect hefur á tónleikum sínum á Íslandi og erlendis flutt allt frá danstónlist 17. aldar til hinnar spennandi raftónsköpunar nútímans. Hópurinn hefur fengið afbragðs dóma fyrir leik sinn og vakið athygli fyrir stílinnlifun og þróttmikinn leik. Listrænn stjórnandi hópsins er Halla Steinunn Stefánsdóttir. Miðaverð á tónleikana í kvöld er 2.000 kr., en námsmenn og eldri borgarar fá miðann á 1.500 kr. - vþ Mest lesið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Fleiri fréttir Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Kammerhópurinn Nordic Affect hefur vetrartónleikaröð sína í Þjóðmenningarhúsinu við Hverfisgötu í kvöld kl. 20. Á þessum fyrstu tónleikum starfsvetrarins, sem bera yfirskriftina „Fram og til baka", verður efnisskráin tileinkuð tilbrigðatónsmíðum. Fjölbreytnin ræður ríkjum og flakkað verður um í tíma því flutt verða allt frá tilbrigðum 17. aldar fiðlarans David Mell við lagið „John Come Kiss Me" til tveggja nýrra tónsmíða eftir Gunnar Andreas Kristinsson. Verk Gunnars eru samin sérstaklega fyrir Nordic Affect og byggja tónsmíðarnar á hringitónum. Kammerhópurinn Nordic Affect hefur á tónleikum sínum á Íslandi og erlendis flutt allt frá danstónlist 17. aldar til hinnar spennandi raftónsköpunar nútímans. Hópurinn hefur fengið afbragðs dóma fyrir leik sinn og vakið athygli fyrir stílinnlifun og þróttmikinn leik. Listrænn stjórnandi hópsins er Halla Steinunn Stefánsdóttir. Miðaverð á tónleikana í kvöld er 2.000 kr., en námsmenn og eldri borgarar fá miðann á 1.500 kr. - vþ
Mest lesið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Fleiri fréttir Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira