Frings ekki valinn í þýska landsliðið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 13. nóvember 2008 17:19 Torsten Frings í leik með Werder Bremen. Nordic Photos / Getty Images Torsten Frings var ekki valinn í þýska landsliðið sem mætir Englandi í vináttulandsleik á miðvikudaginn kemur. Frings gagnrýndi Joachim Löw landsliðsþjálfara eftir að hann var settur út úr byrjunarliðinu í tveimur síðustu landsleikjum Þýskalands. Þeir hittust svo í síðustu viku eftir að Frings baðst afsökunar á ummælum sínum. Þýska knattspyrnusambandið sagði að það hefði verið fyrirfram ákveðið að Frings yrði ekki valinn í landsliðið fyrir þennan leik og að hann hafi vitað af því. Michael Ballack gagnrýndi Löw einnig fyrir framkomu hans gagnvart Frings en hann hefur einnig beðist afsökunar á þeim ummælum. Hann á við meiðsli að stríða og verður ekki með af þeim sökum. Fleiri fastamenn eru fjarverandi, svo sem Marcell Jensen, Christian Pander, Philipp Lahm og Clemens Fritz. Landsliðshópur Þjóðverja: Markverðir: Rene Adler (Bayer Leverkusen) Tim Wiese (Werder Bremen)Varnarmenn: Marvin Compper (Hoffenheim) Arne Friedrich (Hertha Berlin) Andreas Hinkel (Celtic) Per Mertesacker (Werder Bremen) Marcel Schäfer (Wolfsburg) Serdar Tasci (Stuttgart) Heiko Westermann (Schalke)Miðvallarleikmenn: Thomas Hitzlsperger (Stuttgart) Jermaine Jones (Schalke) Marko Marin (Borussia Mönchengladbach) Simon Rolfes (Bayer Leverkusen) Bastian Schweinsteiger (Bayern München) Piotr Trochowski (Hamburg) Tobias Weis (Hoffenheim)Framherjar: Mario Gomez (Stuttgart) Patrick Helmes (Bayer Leverkusen) Miroslav Klose (Bayern München) Lukas Podolski (Bayern München) Þýski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Íslenski boltinn Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Sjá meira
Torsten Frings var ekki valinn í þýska landsliðið sem mætir Englandi í vináttulandsleik á miðvikudaginn kemur. Frings gagnrýndi Joachim Löw landsliðsþjálfara eftir að hann var settur út úr byrjunarliðinu í tveimur síðustu landsleikjum Þýskalands. Þeir hittust svo í síðustu viku eftir að Frings baðst afsökunar á ummælum sínum. Þýska knattspyrnusambandið sagði að það hefði verið fyrirfram ákveðið að Frings yrði ekki valinn í landsliðið fyrir þennan leik og að hann hafi vitað af því. Michael Ballack gagnrýndi Löw einnig fyrir framkomu hans gagnvart Frings en hann hefur einnig beðist afsökunar á þeim ummælum. Hann á við meiðsli að stríða og verður ekki með af þeim sökum. Fleiri fastamenn eru fjarverandi, svo sem Marcell Jensen, Christian Pander, Philipp Lahm og Clemens Fritz. Landsliðshópur Þjóðverja: Markverðir: Rene Adler (Bayer Leverkusen) Tim Wiese (Werder Bremen)Varnarmenn: Marvin Compper (Hoffenheim) Arne Friedrich (Hertha Berlin) Andreas Hinkel (Celtic) Per Mertesacker (Werder Bremen) Marcel Schäfer (Wolfsburg) Serdar Tasci (Stuttgart) Heiko Westermann (Schalke)Miðvallarleikmenn: Thomas Hitzlsperger (Stuttgart) Jermaine Jones (Schalke) Marko Marin (Borussia Mönchengladbach) Simon Rolfes (Bayer Leverkusen) Bastian Schweinsteiger (Bayern München) Piotr Trochowski (Hamburg) Tobias Weis (Hoffenheim)Framherjar: Mario Gomez (Stuttgart) Patrick Helmes (Bayer Leverkusen) Miroslav Klose (Bayern München) Lukas Podolski (Bayern München)
Þýski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Íslenski boltinn Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Sjá meira