Uppboð í Fold 8. nóvember 2008 06:00 Tryggvi Páll Friðriksson listmunasali í Galleríi Fold. Galleri Fold heldur uppboð á mánudagskvöldið kemur í húsnæði sínu við Rauðarárstíg og hefst það kl. 18. Fjöldi verka verða boðin upp að venju og þar á meðal fjölmörg verka gömlu meistaranna en einnig eftir nokkra af samtímalistamönnum okkar. Síðasta listmunauppboð sem haldið var í fyrsta skipti í húsakynnum Gallerís Foldar við Rauðarárstíg gekk vonum framar. Húsfyllir var og þurftu þó nokkrir að standa. Því benda uppboðshaldarar gestum á að mæta tímanlega til að tryggja sér sæti. Hægt er að bjóða í gegnum síma og gera forboð í verkin ef áhugasamir eiga ekki heimangengt. Verkin verða til sýnis um helgina í Galleríi Fold og einnig má skoða þau frá laugardagsmorgni á vef uppboðshússins: www.myndlist.is. Tveim sýningum í Galleríi Fold lýkur nú um helgina. Annars vegar sýnir Haukur Dór málverk í Forsal gallerísins og hins vegar sýnir Hulda Vilhjálmsdóttir málverk í Hliðarsalnum. Báðir listamennirnir taka á móti gestum á sunnudaginn á milli 14 og 16 og spjalla um verkin og sýningu sína. Þetta er tilvalið tækifæri til að komast í kynni við listamennina og fá innsýn í hugarheim þeirra. - pbb Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Fleiri fréttir Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Galleri Fold heldur uppboð á mánudagskvöldið kemur í húsnæði sínu við Rauðarárstíg og hefst það kl. 18. Fjöldi verka verða boðin upp að venju og þar á meðal fjölmörg verka gömlu meistaranna en einnig eftir nokkra af samtímalistamönnum okkar. Síðasta listmunauppboð sem haldið var í fyrsta skipti í húsakynnum Gallerís Foldar við Rauðarárstíg gekk vonum framar. Húsfyllir var og þurftu þó nokkrir að standa. Því benda uppboðshaldarar gestum á að mæta tímanlega til að tryggja sér sæti. Hægt er að bjóða í gegnum síma og gera forboð í verkin ef áhugasamir eiga ekki heimangengt. Verkin verða til sýnis um helgina í Galleríi Fold og einnig má skoða þau frá laugardagsmorgni á vef uppboðshússins: www.myndlist.is. Tveim sýningum í Galleríi Fold lýkur nú um helgina. Annars vegar sýnir Haukur Dór málverk í Forsal gallerísins og hins vegar sýnir Hulda Vilhjálmsdóttir málverk í Hliðarsalnum. Báðir listamennirnir taka á móti gestum á sunnudaginn á milli 14 og 16 og spjalla um verkin og sýningu sína. Þetta er tilvalið tækifæri til að komast í kynni við listamennina og fá innsýn í hugarheim þeirra. - pbb
Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Fleiri fréttir Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira