Ekki sammála vali á verst klæddu konum landsins 9. maí 2008 13:35 Visir hafði samband við Haffa Haff um val Fréttablaðsins á verst klæddu konu landsins. Haffi Haff förðunarfræðingur, stílisti og sönvari er alls ekki sammála vali sem fram fór á verst og best klæddu konum landins í Fréttablaðinu í dag. "Ragnhildur Steinunn er alltaf stórglæsileg. Hún er ein fallegasta kona landsins. Ég er ekki sammála því sem stendur í blaðinu því hún var æðisleg á úrslitakvöldi Eurovision," segir Haffi Haff stílisti og söngvari aðspurður út í ummæli álitsgjafa Fréttablaðsins í dag. "Svava Johansen ætti frekar að vera titluð ein af best klæddu konum landsins því hún er alltaf hún sjálf. Svo er Sigríður Klingenberg bara hún sjálf. Hún er alltaf með rosalega flotta skartgripi. Mér finnst allt í lagi ef konur vilja fara örlítið yfir strikið eins og hún." "Ingibjörg Sólrún getur eflaust ekki farið fram úr sér í klæðaburði sökum starfsins og ef hún leyfir sér það þá heldur fólk að það sé ekki allt með felldu. Annars er svo persónubundið hvað fólki finnst. Þetta eru jú bara föt. Dorrit lítur alltaf svo vel út og hún er djörf því hún getur það og það er frábært. Svona svipað eins og ég," segir Haffi.Eins og svo margir telur Haffi Haff Ragnhildi Steinunni vera eina fallegustu konu landsins. Mest lesið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Fleiri fréttir Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Skemmtilegasti partur dagsins að klæða sig upp „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Er Rihanna best klædda mamma allra tíma? Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ Sjá meira
Haffi Haff förðunarfræðingur, stílisti og sönvari er alls ekki sammála vali sem fram fór á verst og best klæddu konum landins í Fréttablaðinu í dag. "Ragnhildur Steinunn er alltaf stórglæsileg. Hún er ein fallegasta kona landsins. Ég er ekki sammála því sem stendur í blaðinu því hún var æðisleg á úrslitakvöldi Eurovision," segir Haffi Haff stílisti og söngvari aðspurður út í ummæli álitsgjafa Fréttablaðsins í dag. "Svava Johansen ætti frekar að vera titluð ein af best klæddu konum landsins því hún er alltaf hún sjálf. Svo er Sigríður Klingenberg bara hún sjálf. Hún er alltaf með rosalega flotta skartgripi. Mér finnst allt í lagi ef konur vilja fara örlítið yfir strikið eins og hún." "Ingibjörg Sólrún getur eflaust ekki farið fram úr sér í klæðaburði sökum starfsins og ef hún leyfir sér það þá heldur fólk að það sé ekki allt með felldu. Annars er svo persónubundið hvað fólki finnst. Þetta eru jú bara föt. Dorrit lítur alltaf svo vel út og hún er djörf því hún getur það og það er frábært. Svona svipað eins og ég," segir Haffi.Eins og svo margir telur Haffi Haff Ragnhildi Steinunni vera eina fallegustu konu landsins.
Mest lesið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Fleiri fréttir Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Skemmtilegasti partur dagsins að klæða sig upp „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Er Rihanna best klædda mamma allra tíma? Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ Sjá meira