Ástardrykknum frestað 1. nóvember 2008 04:00 Stefán Baldursson óperustjóri sker niður. Íslenska óperan hefur frestað sviðsetningu á Ástardrykknum eftir Donisetti sem til stóð að frumsýna í febrúar. „Við verðum að skera niður eins og allir aðrir og frestum frumsýningu, mögulega fram á haust. Við höfum gengið frá málinu við alla og horfur eru á að þeir verði lausir í sviðsetninguna síðar á árinu," segir Stefán Baldursson óperustjóri. „Við erum með fast framlag frá ríkinu og allur kostnaður er að hækka. Við höfum þegar samið við starfsfólk um lægra starfshlutfall næstu mánuði. Frá okkur hafa farið sterkir styrktaraðilar sem voru í burðarliðnum sem bætir ekki stöðuna." Önnur verkefni verða á dagskrá: tvö kvöld helguð Schubert eru fram undan, Malarastúlkan fagra og Vetrarferðin, í báðum tilvikum meira en venjulegir tónleikar. Og svo er Janis 27 sýnd fyrir fullu húsi einu sinni í viku. Mest lesið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Fleiri fréttir Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Íslenska óperan hefur frestað sviðsetningu á Ástardrykknum eftir Donisetti sem til stóð að frumsýna í febrúar. „Við verðum að skera niður eins og allir aðrir og frestum frumsýningu, mögulega fram á haust. Við höfum gengið frá málinu við alla og horfur eru á að þeir verði lausir í sviðsetninguna síðar á árinu," segir Stefán Baldursson óperustjóri. „Við erum með fast framlag frá ríkinu og allur kostnaður er að hækka. Við höfum þegar samið við starfsfólk um lægra starfshlutfall næstu mánuði. Frá okkur hafa farið sterkir styrktaraðilar sem voru í burðarliðnum sem bætir ekki stöðuna." Önnur verkefni verða á dagskrá: tvö kvöld helguð Schubert eru fram undan, Malarastúlkan fagra og Vetrarferðin, í báðum tilvikum meira en venjulegir tónleikar. Og svo er Janis 27 sýnd fyrir fullu húsi einu sinni í viku.
Mest lesið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Fleiri fréttir Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira