Umhverfissóðarsuður með sjó 4. september 2008 06:00 Bannaður aðgangur? Væntanlega eru allir velkomnir á samsýningu fimmtán listamanna í sýningarrýminu Suðsuðvestur í Reykjanesbæ. Sýningin „Gæti tafið framkvæmdir á Suðurnesjum: umhverfissóðar láta enn til sín taka“ er samstarfsverkefni þar sem fimmtán myndlistarmenn og myndlistarnemar við Listaháskóla Íslands sýna afrakstur rannsókna sinna á Suðurnesjum síðustu þrjú árin. Sýningin verður opnuð í sýningarrýminu Suðsuðvestur, Hafnargötu 22 í Reykjanesbæ, á morgun kl. 17. Listamennirnir fóru vítt um Suðurnesin í efnisleitarferðum sínum; efnistök sýningarinnar eru því fjölþætt og unnið er úr hráefninu á margvíslegan máta. Lífsgildi Suðurnesjabúa og annarra Íslendinga eru afhjúpuð á sýningunni með gamansömum, ljóðrænum og pólitískum aðferðum. Sýningin er tvískipt; í hinu hefðbundna sýningarrými Suðsuðvestur hefur verið sett upp upplýsingamiðstöð þar sem gestir geta skoðað efni tengt Suðurnesjum, en sjálf myndlistarverkin hafa hreiðrað um sig á stöðum sem hingað til hafa haft annað hlutverk, í kjallaranum undir sýningarrýminu, íbúðinni fyrir ofan, skrifstofunni, háaloftinu og veröndinni. Ýmsir miðlar eru notaðir til að myndgera viðfangsefnið og koma því út í samfélagið, svo sem teikningar, skúlptúrar, málverk, myndbönd, ljósmyndir, útsaumur, hljóð og gjörningar. Suðsuðvestur er opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 13-17, en annars eftir samkomulagi. Ofangreindri sýningu lýkur 5. október. - vþ Mest lesið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Fleiri fréttir Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum „Ég er sáttur við það dagsverk“ Glatkistunni lokað Laxveiði í net á góðum sumardegi 1993 í Óseyrarnesi Ragga Gísla er borgarlistamaður Reykjavíkur Stórstjörnur úr dansheiminum í Tjarnarbíói Ráðin nýr forstöðumaður Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri „Er ég ekki nóg nema ég sé í gervi einhvers annars?“ Dularfull glæpasaga fær bókafólk til að klóra sér í kolli Ungfrú Ísland og Hringir Orfeusar og annað slúður með flest verðlaun á Grímunni Frægasti ástarþríhyrningur sögunnar fær nýtt líf Ljóð Lomma reyndist vera skáldskapur gervigreindarinnar Eva Fretheim hlaut Glerlykilinn Listamaðurinn sem gleymdist gjörsamlega „Ekkert gengið að casha út á pabba“ Hildur í aðalhlutverki á Listahátíð í Reykjavík Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“ Verðlaunaleikstjóri leikstýrir jólasýningu Þjóðleikhússins Krimmi Elizu Reid á toppnum annan mánuðinn í röð Áslaug Arna, Dóri DNA og Frikki Dór í listapartýi Sjá meira
Sýningin „Gæti tafið framkvæmdir á Suðurnesjum: umhverfissóðar láta enn til sín taka“ er samstarfsverkefni þar sem fimmtán myndlistarmenn og myndlistarnemar við Listaháskóla Íslands sýna afrakstur rannsókna sinna á Suðurnesjum síðustu þrjú árin. Sýningin verður opnuð í sýningarrýminu Suðsuðvestur, Hafnargötu 22 í Reykjanesbæ, á morgun kl. 17. Listamennirnir fóru vítt um Suðurnesin í efnisleitarferðum sínum; efnistök sýningarinnar eru því fjölþætt og unnið er úr hráefninu á margvíslegan máta. Lífsgildi Suðurnesjabúa og annarra Íslendinga eru afhjúpuð á sýningunni með gamansömum, ljóðrænum og pólitískum aðferðum. Sýningin er tvískipt; í hinu hefðbundna sýningarrými Suðsuðvestur hefur verið sett upp upplýsingamiðstöð þar sem gestir geta skoðað efni tengt Suðurnesjum, en sjálf myndlistarverkin hafa hreiðrað um sig á stöðum sem hingað til hafa haft annað hlutverk, í kjallaranum undir sýningarrýminu, íbúðinni fyrir ofan, skrifstofunni, háaloftinu og veröndinni. Ýmsir miðlar eru notaðir til að myndgera viðfangsefnið og koma því út í samfélagið, svo sem teikningar, skúlptúrar, málverk, myndbönd, ljósmyndir, útsaumur, hljóð og gjörningar. Suðsuðvestur er opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 13-17, en annars eftir samkomulagi. Ofangreindri sýningu lýkur 5. október. - vþ
Mest lesið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Fleiri fréttir Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum „Ég er sáttur við það dagsverk“ Glatkistunni lokað Laxveiði í net á góðum sumardegi 1993 í Óseyrarnesi Ragga Gísla er borgarlistamaður Reykjavíkur Stórstjörnur úr dansheiminum í Tjarnarbíói Ráðin nýr forstöðumaður Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri „Er ég ekki nóg nema ég sé í gervi einhvers annars?“ Dularfull glæpasaga fær bókafólk til að klóra sér í kolli Ungfrú Ísland og Hringir Orfeusar og annað slúður með flest verðlaun á Grímunni Frægasti ástarþríhyrningur sögunnar fær nýtt líf Ljóð Lomma reyndist vera skáldskapur gervigreindarinnar Eva Fretheim hlaut Glerlykilinn Listamaðurinn sem gleymdist gjörsamlega „Ekkert gengið að casha út á pabba“ Hildur í aðalhlutverki á Listahátíð í Reykjavík Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“ Verðlaunaleikstjóri leikstýrir jólasýningu Þjóðleikhússins Krimmi Elizu Reid á toppnum annan mánuðinn í röð Áslaug Arna, Dóri DNA og Frikki Dór í listapartýi Sjá meira
Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“