Gylfi semur um Breiðavík 9. september 2008 05:00 Breiðavíkurmálið er mörgum hugleikið Gylfi Ægisson hefur samið ljóð. Breiðavíkurmálið hefur verið flestum landsmönnum hugleikið. Gylfi Ægisson hefur nú samið ljóð um Breiðavíkurdrengina, sem hann kallar einfaldlega Breiðavíkurdrengirnir. Í Breiðavík þeir brutu niður drengi, brenndu fyrir lífstíð þeirra sál. Viðgekkst þessi kúgun vel og lengi, Enda yfirmanna leyndarmál. Ekki máttu í þeim heyrast hljóðin, við því kunnu kvalararnir ráð. þeir börðu þá til hlýðni til að slóðin, Þeirra yrði af yfirborði máð. Kirkju börnin byggðu upp frá grunni, böðlum að biðjast fyrir í. Þeir vildu sýna það í þykjustunni, Þeir tryðu á Guð og færu eftir því. Á nóttinni þeir notuðu svo börnin, nætursvefninn þeirra lítill var. Lítið veitt á móti var þá vörnin, enda ólíku að jafna þar. En upp komst þetta allt og þjóðin frétti, í hvelli lamdi hún hnefanum í borð. Almenningur vildi þetta ekki, að framin væru á börnum sálarmorð. Yfirvaldið ei gat tárum varist, að svona nokkuð gæti hérna gerst. Í nafni réttlætis yrði nú barist, unnið yrði úr málinu sem best. Drengjunum nú yrðu bætur bættar, bæta yrði öllum þeirra mein. Enda sálir þeirra sundur tættar, og aðrar farnar burtu ein og ein. Vinir þeirra fyrir eigin hendi, úr heimi þessum horfnir voru á braut. Á líf sett vildu frekar binda endi, En lifa áfram slíka sálar þraut. Eflaust fá þeir ekki háar bætur, ef miða á við sambærileg mál. í myrkrinu enn litla barnið grætur, verið er að eyðileggja sál. Á endanum samt alla dæmir Drottinn, ekkert okkar sleppur víst frá því. Undan honum kemst sko enginn hrottinn, endar sem sagt vítis logum í. Mest lesið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Fleiri fréttir Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Breiðavíkurmálið hefur verið flestum landsmönnum hugleikið. Gylfi Ægisson hefur nú samið ljóð um Breiðavíkurdrengina, sem hann kallar einfaldlega Breiðavíkurdrengirnir. Í Breiðavík þeir brutu niður drengi, brenndu fyrir lífstíð þeirra sál. Viðgekkst þessi kúgun vel og lengi, Enda yfirmanna leyndarmál. Ekki máttu í þeim heyrast hljóðin, við því kunnu kvalararnir ráð. þeir börðu þá til hlýðni til að slóðin, Þeirra yrði af yfirborði máð. Kirkju börnin byggðu upp frá grunni, böðlum að biðjast fyrir í. Þeir vildu sýna það í þykjustunni, Þeir tryðu á Guð og færu eftir því. Á nóttinni þeir notuðu svo börnin, nætursvefninn þeirra lítill var. Lítið veitt á móti var þá vörnin, enda ólíku að jafna þar. En upp komst þetta allt og þjóðin frétti, í hvelli lamdi hún hnefanum í borð. Almenningur vildi þetta ekki, að framin væru á börnum sálarmorð. Yfirvaldið ei gat tárum varist, að svona nokkuð gæti hérna gerst. Í nafni réttlætis yrði nú barist, unnið yrði úr málinu sem best. Drengjunum nú yrðu bætur bættar, bæta yrði öllum þeirra mein. Enda sálir þeirra sundur tættar, og aðrar farnar burtu ein og ein. Vinir þeirra fyrir eigin hendi, úr heimi þessum horfnir voru á braut. Á líf sett vildu frekar binda endi, En lifa áfram slíka sálar þraut. Eflaust fá þeir ekki háar bætur, ef miða á við sambærileg mál. í myrkrinu enn litla barnið grætur, verið er að eyðileggja sál. Á endanum samt alla dæmir Drottinn, ekkert okkar sleppur víst frá því. Undan honum kemst sko enginn hrottinn, endar sem sagt vítis logum í.
Mest lesið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Fleiri fréttir Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira