Norrænir tónar á haustjafndægrum 22. september 2008 04:00 Cammerarctica kemur fram á tónleikum í Norræna húsinu í kvöld. Kammerhópurinn Camerarctica kemur fram á tónleikum í Norræna húsinu í kvöld kl. 20, á haustjafndægrum, og leikur norræna tónlist. Á efnisskrá tónleikanna má meðal annars finna einleiks- og kammerverk frá barokktímanum, klassíska tímanum og nútímanum eftir tónskáld á borð við Jörgen Bentzon, Johann Romann, Áskel Másson, Hafliða Hallgrímsson og Bernhard Crusell. Flytjendur eru þau Ármann Helgason klarinettuleikari, Hildigunnur Halldórsdóttir fiðluleikari, Svava Bernharðsdóttir víóluleikari og Sigurður Halldórsson sellóleikari. Camerarctica hefur starfað frá árinu 1992. Hópurinn hefur meðal annars leikið á Myrkum músíkdögum, Listahátíð í Reykjavík, Norrænum músíkdögum, Salisbury hátíðinni í Bretlandi og gefið út geisladisk með verkum eftir W. A. Mozart. Camerarctica var Tónlistarhópur Reykjavíkurborgar árið 2005. Enginn aðgangseyrir er að tónleikunum en þeir eru unnir í samstarfi við Norræna húsið og Tónlistarsjóð. Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið Fleiri fréttir Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Kammerhópurinn Camerarctica kemur fram á tónleikum í Norræna húsinu í kvöld kl. 20, á haustjafndægrum, og leikur norræna tónlist. Á efnisskrá tónleikanna má meðal annars finna einleiks- og kammerverk frá barokktímanum, klassíska tímanum og nútímanum eftir tónskáld á borð við Jörgen Bentzon, Johann Romann, Áskel Másson, Hafliða Hallgrímsson og Bernhard Crusell. Flytjendur eru þau Ármann Helgason klarinettuleikari, Hildigunnur Halldórsdóttir fiðluleikari, Svava Bernharðsdóttir víóluleikari og Sigurður Halldórsson sellóleikari. Camerarctica hefur starfað frá árinu 1992. Hópurinn hefur meðal annars leikið á Myrkum músíkdögum, Listahátíð í Reykjavík, Norrænum músíkdögum, Salisbury hátíðinni í Bretlandi og gefið út geisladisk með verkum eftir W. A. Mozart. Camerarctica var Tónlistarhópur Reykjavíkurborgar árið 2005. Enginn aðgangseyrir er að tónleikunum en þeir eru unnir í samstarfi við Norræna húsið og Tónlistarsjóð.
Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið Fleiri fréttir Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira