Beckham verður í hópnum hjá Real á morgun 8. júní 2007 14:47 NordicPhotos/GettyImages Enski landsliðsmaðurinn David Beckham verður í leikmannahópi Real Madrid á morgun þegar liðið mætir Real Zaragoza í næstsíðustu umferð spænsku deildarinnar. Þar getur Real orðið spænskur meistari fari svo að erkifjendur þeirra í Barcelona tapi fyrir grönnum sínum í Espanyol. Ljóst er að lið Real Madrid á ekki auðvelt verkefni fyrir höndum þegar það sækir Zaragoza heim, en heimamönnum hefur þó gengið einna best á útivelli í vetur og hefur liðið unnið 11 af 18 leikjum sínum þar í vetur. Zaragoza hefur einnig unnið 9 af síðustu 10 deildarleikjum sínum og hefur skorað 17 mörk í síðustu 5 leikjum. Real hefur reyndar einnig verið á góðu skriði með Ruud Van Nistelrooy í miklu stuði með 8 mörk í síðustu 6 leikjum. Barcelona þarf nauðsynlega á sigri að halda gegn Espanyol á heimavelli en grannar þeirra eru enn í sárum eftir tap í úrslitaleik UEFA bikarsins. Liði Espanyol myndi eflaust ekki leiðast að skemma fyrir erkifjendum sínum og grönnum með því að sigra á Nou Camp. Sevilla er í þriðja sæti deildarinnar og á enn fræðilega möguleika á titlinum og liðið sækir Mallorca heim á morgun. Sevilla hefur unnið 5 af síðustu 6 leikjum sínum, en Mallorca er reyndar eina liðið sem hefur unnið Sevilla á útivelli í allan vetur. Real Madrid og Barcelona hafa 72 stig á toppi deildarinnar en Real verður alltaf meistari ef þau enda með jafnmörg stig því liðið hafði betur í innbyrðisviðureignum liðanna í vetur. Sevilla hefur 70 stig í þriðja sætinu. Leikir Zaragoza-Real Madrid og Barcelona-Espanyol verða báðir sýndir beint á rásum Sýnar annað kvöld. Spænski boltinn Mest lesið Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Fótbolti Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Enski boltinn Svona verður Ísland heimsmeistari Handbolti Svekktir Svíar telja Ísland í mikið léttari helmingi HM Handbolti Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Enski boltinn Leikstjórnandi Portúgals féll á lyfjaprófi og missir af HM Handbolti Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Valur 28-23 | Sigurganga Vals á enda Handbolti Stökk óvænt til á HM: „Mér var alveg sama“ Handbolti „Karfan er æði en lífið er skítt“ Körfubolti Fleiri fréttir Fimm marka veislur hjá bæði Barcelona og Bayern Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Valur semur við norskan miðvörð Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Hákon og Mannone hetjurnar Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Nökkvi í höfn í Rotterdam og getur aftur labbað á kaffihús „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Karius mættur í þýsku B-deildina Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Malen mættur til Villa Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Sjá meira
Enski landsliðsmaðurinn David Beckham verður í leikmannahópi Real Madrid á morgun þegar liðið mætir Real Zaragoza í næstsíðustu umferð spænsku deildarinnar. Þar getur Real orðið spænskur meistari fari svo að erkifjendur þeirra í Barcelona tapi fyrir grönnum sínum í Espanyol. Ljóst er að lið Real Madrid á ekki auðvelt verkefni fyrir höndum þegar það sækir Zaragoza heim, en heimamönnum hefur þó gengið einna best á útivelli í vetur og hefur liðið unnið 11 af 18 leikjum sínum þar í vetur. Zaragoza hefur einnig unnið 9 af síðustu 10 deildarleikjum sínum og hefur skorað 17 mörk í síðustu 5 leikjum. Real hefur reyndar einnig verið á góðu skriði með Ruud Van Nistelrooy í miklu stuði með 8 mörk í síðustu 6 leikjum. Barcelona þarf nauðsynlega á sigri að halda gegn Espanyol á heimavelli en grannar þeirra eru enn í sárum eftir tap í úrslitaleik UEFA bikarsins. Liði Espanyol myndi eflaust ekki leiðast að skemma fyrir erkifjendum sínum og grönnum með því að sigra á Nou Camp. Sevilla er í þriðja sæti deildarinnar og á enn fræðilega möguleika á titlinum og liðið sækir Mallorca heim á morgun. Sevilla hefur unnið 5 af síðustu 6 leikjum sínum, en Mallorca er reyndar eina liðið sem hefur unnið Sevilla á útivelli í allan vetur. Real Madrid og Barcelona hafa 72 stig á toppi deildarinnar en Real verður alltaf meistari ef þau enda með jafnmörg stig því liðið hafði betur í innbyrðisviðureignum liðanna í vetur. Sevilla hefur 70 stig í þriðja sætinu. Leikir Zaragoza-Real Madrid og Barcelona-Espanyol verða báðir sýndir beint á rásum Sýnar annað kvöld.
Spænski boltinn Mest lesið Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Fótbolti Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Enski boltinn Svona verður Ísland heimsmeistari Handbolti Svekktir Svíar telja Ísland í mikið léttari helmingi HM Handbolti Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Enski boltinn Leikstjórnandi Portúgals féll á lyfjaprófi og missir af HM Handbolti Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Valur 28-23 | Sigurganga Vals á enda Handbolti Stökk óvænt til á HM: „Mér var alveg sama“ Handbolti „Karfan er æði en lífið er skítt“ Körfubolti Fleiri fréttir Fimm marka veislur hjá bæði Barcelona og Bayern Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Valur semur við norskan miðvörð Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Hákon og Mannone hetjurnar Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Nökkvi í höfn í Rotterdam og getur aftur labbað á kaffihús „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Karius mættur í þýsku B-deildina Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Malen mættur til Villa Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Sjá meira