Inter lagði AC Milan í uppgjöri erkifjendanna 11. mars 2007 19:00 Ronaldo lagði hendur upp að eyrum eftir mark sitt í dag og ögraði þannig áhorfendum, sem margir hverjir bauluðu og blístruðu í hver sinn sem brasilíski framherjinn fékk boltann. MYND/AFP Topplið Inter á Ítalíu sigraði AC Milan, 2-1, í uppgjöri nágrannana og erkifjendanna í Mílanó-borg í dag. Inter lenti reyndar undir í fyrri hálfleik eftir að fyrrum leikmaður þess, Brasilíumaðurinn Ronaldo, hafði skorað. En tvö mörk í síðari hálfleik tryggðu Inter sigurinn og hefur liðið nú 19 stiga forystu á toppi deildarinnar. Ronaldo fékk ekki góðar viðtökur á San Siro í dag og var baulað á hann í hvert sinn sem hann fékk boltann. Hann lét mótlætið hins vegar ekki fara í sig og kom AC Milan yfir með góðu vinstri fótar skoti. Julio Cruz jafnaði metin í síðari hálfleik aðeins 11 sekúndum eftir að hafa komið inn á sem varamaður og hann lagði síðan upp sigurmarkið sem sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovich skoraði, 15 mínútum fyrir leikslok. Inter hefur nú 73 stig í efsta sæti, 19 stigum meira en Roma sem kemur í öðru sæti. Roma getur þú minnkað muninn með sigri á Udinese í kvöld. Segja má að aðeins kraftaverk geti komið í veg fyrir sigur Inter í deildinni en þjálfarinn Roberto Mancini vill þó meina að baráttunni sé ekki lokið fyrr en titillinn er kominn í hús. "Ég vill ekki tala um meistaratitilinn en ef við höldum áfram svona þá verður þetta einstakt tímabil sem varla verður endurtekið," sagði Mancini, en Inter er búið að tapa einum leik í vetur og gera eitt jafntefli - aðrir leikir hafa unnist. Erlendar Fótbolti Ítalski boltinn Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira
Topplið Inter á Ítalíu sigraði AC Milan, 2-1, í uppgjöri nágrannana og erkifjendanna í Mílanó-borg í dag. Inter lenti reyndar undir í fyrri hálfleik eftir að fyrrum leikmaður þess, Brasilíumaðurinn Ronaldo, hafði skorað. En tvö mörk í síðari hálfleik tryggðu Inter sigurinn og hefur liðið nú 19 stiga forystu á toppi deildarinnar. Ronaldo fékk ekki góðar viðtökur á San Siro í dag og var baulað á hann í hvert sinn sem hann fékk boltann. Hann lét mótlætið hins vegar ekki fara í sig og kom AC Milan yfir með góðu vinstri fótar skoti. Julio Cruz jafnaði metin í síðari hálfleik aðeins 11 sekúndum eftir að hafa komið inn á sem varamaður og hann lagði síðan upp sigurmarkið sem sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovich skoraði, 15 mínútum fyrir leikslok. Inter hefur nú 73 stig í efsta sæti, 19 stigum meira en Roma sem kemur í öðru sæti. Roma getur þú minnkað muninn með sigri á Udinese í kvöld. Segja má að aðeins kraftaverk geti komið í veg fyrir sigur Inter í deildinni en þjálfarinn Roberto Mancini vill þó meina að baráttunni sé ekki lokið fyrr en titillinn er kominn í hús. "Ég vill ekki tala um meistaratitilinn en ef við höldum áfram svona þá verður þetta einstakt tímabil sem varla verður endurtekið," sagði Mancini, en Inter er búið að tapa einum leik í vetur og gera eitt jafntefli - aðrir leikir hafa unnist.
Erlendar Fótbolti Ítalski boltinn Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira