Þekktu sjálfan þig: Innsýn í jógafræðin 28. febrúar 2007 11:21 Guðjón Bergmann kemur með nýja bók núna í byrjun mars. Í byrjun mars kemur út ný bók eftir Guðjón Bergmann rithöfund, fyrirlesara og jógakennara. Bókin ber titilinn Þekktu sjálfan þig: Innsýn í jógafræðin. Í bókinni leitast höfundur við að veita lesendum innsýn í heim jógaheimspekinnar og kynna hugmyndafræðina sem býr að baki. Öll framsetning er á almennu máli og gagnast því jafnt byrjendum og lengra komnum. Meðal efnis: - Skilgreiningar á tilgangi jóga. - Kynning a fjórum meginstefnum jógaheimspekinnar. - Einfaldar leiðir til iðkunar á heildrænu jóga. - Undirbúningur fyrir nemendur. - Helstu hættur við ástundun. - Forsendur við val á andlegum kennara. - Ítarleg hugtakaskrá og bókalisti fyrir þá sem vilja kynna sér efnið nánar. Að lokinni lesningu ætti hver og einn að hafa aukinn skilning á raunverulegum tilgangi jógaiðkunar, kunna skil á helstu aðferðum og að hafa fengið örlítið dýpri innsýn í jógafræðin. Úrdráttur úr inngangi bókarinnar: Á síðustu þrjátíu til fjörtíu árum hefur hugtakið jóga orðið geysilega vinsælt á vesturlöndum, fyrst og fremst í tengslum við líkamsæfingar. Þessar miklu vinsældir hafa jöfnum höndum orðið fræðunum til framdráttar og dregið úr raunverulegu gildi þeirra. Í sumum tilfellum er jóga orðið að tískuorði sem er skeytt við alls kyns aðrar æfingar eða hugmyndafræði til að gera vörur söluvænlegri. Hið jákvæða við þessa þróun er að nú hafa fleiri opnað hug sinn fyrir hugmyndum jógaheimspekinnar en nokkru sinn fyrr. Markmið þessarar bókar er að opna enn frekar heim hinna raunverulegu jógafræða fyrir áhugasömum. Um höfundinn Guðjón Bergmann hefur iðkað og kennt jóga allt frá árinu 1997. Á árunum 2001-2006 rak hann farsæla jógastöð í Ármúla 38 í Reykjavík. Hann hefur skrifað fjórar bækur um jóga, gefið út DVD disk með jógaæfingum, geisladisk með slökun, skrifað ótal greinar um jógaiðkun, þjálfað vel á þriðja tug jógakennara í samstarfi við Yogi Shanti Desai og kennt rúmlega fimmþúsund jógatíma. Þekktu sjáflan þig: Innsýn í jógafræðin er áttunda bók Guðjóns á sex árum. Mest lesið Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Lífið Hjónabönd 50+: „Ekki gott ef gremjubankinn stækkar og stækkar“ Áskorun Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Lífið „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ Tónlist Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Fleiri fréttir Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Sjá meira
Í byrjun mars kemur út ný bók eftir Guðjón Bergmann rithöfund, fyrirlesara og jógakennara. Bókin ber titilinn Þekktu sjálfan þig: Innsýn í jógafræðin. Í bókinni leitast höfundur við að veita lesendum innsýn í heim jógaheimspekinnar og kynna hugmyndafræðina sem býr að baki. Öll framsetning er á almennu máli og gagnast því jafnt byrjendum og lengra komnum. Meðal efnis: - Skilgreiningar á tilgangi jóga. - Kynning a fjórum meginstefnum jógaheimspekinnar. - Einfaldar leiðir til iðkunar á heildrænu jóga. - Undirbúningur fyrir nemendur. - Helstu hættur við ástundun. - Forsendur við val á andlegum kennara. - Ítarleg hugtakaskrá og bókalisti fyrir þá sem vilja kynna sér efnið nánar. Að lokinni lesningu ætti hver og einn að hafa aukinn skilning á raunverulegum tilgangi jógaiðkunar, kunna skil á helstu aðferðum og að hafa fengið örlítið dýpri innsýn í jógafræðin. Úrdráttur úr inngangi bókarinnar: Á síðustu þrjátíu til fjörtíu árum hefur hugtakið jóga orðið geysilega vinsælt á vesturlöndum, fyrst og fremst í tengslum við líkamsæfingar. Þessar miklu vinsældir hafa jöfnum höndum orðið fræðunum til framdráttar og dregið úr raunverulegu gildi þeirra. Í sumum tilfellum er jóga orðið að tískuorði sem er skeytt við alls kyns aðrar æfingar eða hugmyndafræði til að gera vörur söluvænlegri. Hið jákvæða við þessa þróun er að nú hafa fleiri opnað hug sinn fyrir hugmyndum jógaheimspekinnar en nokkru sinn fyrr. Markmið þessarar bókar er að opna enn frekar heim hinna raunverulegu jógafræða fyrir áhugasömum. Um höfundinn Guðjón Bergmann hefur iðkað og kennt jóga allt frá árinu 1997. Á árunum 2001-2006 rak hann farsæla jógastöð í Ármúla 38 í Reykjavík. Hann hefur skrifað fjórar bækur um jóga, gefið út DVD disk með jógaæfingum, geisladisk með slökun, skrifað ótal greinar um jógaiðkun, þjálfað vel á þriðja tug jógakennara í samstarfi við Yogi Shanti Desai og kennt rúmlega fimmþúsund jógatíma. Þekktu sjáflan þig: Innsýn í jógafræðin er áttunda bók Guðjóns á sex árum.
Mest lesið Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Lífið Hjónabönd 50+: „Ekki gott ef gremjubankinn stækkar og stækkar“ Áskorun Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Lífið „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ Tónlist Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Fleiri fréttir Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Sjá meira