Tvær milljónir seldar 17. janúar 2007 14:02 PlayStation 3 verður gefin út hér á landi í Mars Sony fyrirtækið tilkynnt að PlayStation 3 vélin hafi selst í meira en 2 milljónum eintaka eða 1 milljón véla í Bandaríkjunum og 1 milljón í Japan. Er þetta er í takt við þau takmörk sem Sony fyrirtækið setti sér fyrir árslok 2006. PlayStation 3 er sú PlayStation tölva sem hraðast hefur náð 2 milljóna markinu, en Sony fyrirtækið stefnir aðvera búnir að selja 6 milljónir véla fyrir lok mars 2007. Leikjasala á PlayStation 3 fór einnig vel af stað og hafa þegar selst meira en 5 milljón eintök af leikjum og hefur þar verið vinsælastur Resistance : Fall of Man og svo fylgja á eftir Madden NFL 07, Need for Speed Carbon, Fight Night Round 3 og Tiger Woods PGA Tour 07. Meira en 500,000 manns hafa skráð sig í netþjónustu PlayStation 3 og hefur prufunni af Gran Turismo HD verið hlaðið niður 300,000 sinnum. PlayStation 3 verður gefin út hér á landi í mars næstkomandi.. Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fleiri fréttir Frá Íslandi til stjarnanna Léttir að geta loks rætt íslenskan leik opinberlega Myrkur Games birta fyrstu stiklu Echoes of the End Hvað í ósköpunum gerði James Bond á Íslandi? Sjá meira
Sony fyrirtækið tilkynnt að PlayStation 3 vélin hafi selst í meira en 2 milljónum eintaka eða 1 milljón véla í Bandaríkjunum og 1 milljón í Japan. Er þetta er í takt við þau takmörk sem Sony fyrirtækið setti sér fyrir árslok 2006. PlayStation 3 er sú PlayStation tölva sem hraðast hefur náð 2 milljóna markinu, en Sony fyrirtækið stefnir aðvera búnir að selja 6 milljónir véla fyrir lok mars 2007. Leikjasala á PlayStation 3 fór einnig vel af stað og hafa þegar selst meira en 5 milljón eintök af leikjum og hefur þar verið vinsælastur Resistance : Fall of Man og svo fylgja á eftir Madden NFL 07, Need for Speed Carbon, Fight Night Round 3 og Tiger Woods PGA Tour 07. Meira en 500,000 manns hafa skráð sig í netþjónustu PlayStation 3 og hefur prufunni af Gran Turismo HD verið hlaðið niður 300,000 sinnum. PlayStation 3 verður gefin út hér á landi í mars næstkomandi..
Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fleiri fréttir Frá Íslandi til stjarnanna Léttir að geta loks rætt íslenskan leik opinberlega Myrkur Games birta fyrstu stiklu Echoes of the End Hvað í ósköpunum gerði James Bond á Íslandi? Sjá meira