16 ára gutti komst í gegnum niðurskurð 13. janúar 2007 14:45 Svona lítur hann út, hinn 16 ára gamli Tadd Fujikawa - nýjasta stjarnan í golfheiminum. MYND/AFP Tadd Fujikawa, 16 ára strákur frá Hawaai, varð í gær næst yngsti kylfingurinn frá upphafi til að komast í gegnum niðurskurð á PGA-mótaröðinni í golfi. Fujikawa lék þá á þremur höggum undir lágmarkinu á Sony-meistaramótinu í Honolulu og skyggði algjörlega á Michelle Wie, stöllu sína frá Hawaii, sem var langt frá því að komast í gegnum niðurskurðinn. "Þetta er æðislegt,"sagði Fujikawa við fréttamenn eftir mótið. "Þetta er sennilega besta tilfinning sem ég fundið á ævinni," bætti hann við en Fujikawa varð 16 ára sl. miðvikudag. Talið er að Fujikawa muni koma til með að skyggja nokkuð á Wie í ár, kvenkyns kylfinginn frá Hawaai sem talið er eitt mesta undrabarn sem komið hefur fram í golfheiminn frá upphafi. Wie hefur ekki náð þeim árangri á vellinum sem búist var við og segja spekingar að Fujikawa muni koma til með að stela athyglinni af Wie á komandi tímabili. Bob Panasik var 15 ára, 8 mánaða og 20 daga gamall þegar hann komst í gegnum niðurskurð á PGA-mótaröðinni í golfi árið 1957 og er, enn sem komið er, yngsti kylfingurinn frá upphafi til að ná þeim árangri. Golf Íþróttir Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Tadd Fujikawa, 16 ára strákur frá Hawaai, varð í gær næst yngsti kylfingurinn frá upphafi til að komast í gegnum niðurskurð á PGA-mótaröðinni í golfi. Fujikawa lék þá á þremur höggum undir lágmarkinu á Sony-meistaramótinu í Honolulu og skyggði algjörlega á Michelle Wie, stöllu sína frá Hawaii, sem var langt frá því að komast í gegnum niðurskurðinn. "Þetta er æðislegt,"sagði Fujikawa við fréttamenn eftir mótið. "Þetta er sennilega besta tilfinning sem ég fundið á ævinni," bætti hann við en Fujikawa varð 16 ára sl. miðvikudag. Talið er að Fujikawa muni koma til með að skyggja nokkuð á Wie í ár, kvenkyns kylfinginn frá Hawaai sem talið er eitt mesta undrabarn sem komið hefur fram í golfheiminn frá upphafi. Wie hefur ekki náð þeim árangri á vellinum sem búist var við og segja spekingar að Fujikawa muni koma til með að stela athyglinni af Wie á komandi tímabili. Bob Panasik var 15 ára, 8 mánaða og 20 daga gamall þegar hann komst í gegnum niðurskurð á PGA-mótaröðinni í golfi árið 1957 og er, enn sem komið er, yngsti kylfingurinn frá upphafi til að ná þeim árangri.
Golf Íþróttir Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira