Beckham getur haft gríðarleg áhrif 13. janúar 2007 17:30 Alexei Lalas bindur miklar vonir við komu Beckham til LA Galaxy. MYND/Getty Koma David Beckham til LA Galaxy getur komið liðinu í hóp fremstu félagsliða veraldar, að því er Alexei Lalas, fyrrum landsliðsfyrirliði Bandaríkjanna og núverandi framkvæmdastjóri LA Galaxy, heldur fram. Mikið hefur verið rætt og skrifað um risasamning Beckham við LA Galaxy og hefur áherslan jafnan verið mest á ímyndar- og vörumerkis hluta samningsins en þeim mun minni á fótboltalegar forsendur hans. Beckham hefur sjálfur gert aumkunarverðar tilraunir til að réttlæta ákvörðun sína um að fara til Bandaríkjanna með því að segja hana hafa alls ekki snúist um peninga - og nú hefur Lalas bæst í hópinn. “Við erum gríðarlega spenntir fyrir komu Beckham. Um er að ræða leikmann, alþjóðlegan stjörnu, sem hefur spilað með bestu liðum heims í mörg ár. Hann er ennþá á góðum aldri, á hátindi ferils síns og við erum sannfærðir um að koma hans getur komið LA Galaxy á nýjan stall í alþjóðlegu samhengi. Við vonumst til þess að Galaxy verði leiðandi félag á sínu sviði í heiminum á næstu árum,” sagði Lalas á blaðamannafundi í gær. Spurður um hvort markaðslögmálin hefðu ekki átt neinn hlut að máli þegar ákveðið var að semja við Beckham, sagði Lalas að svo væri ekki. “Þegar við horfðum yfir lista af leikmönnum sem við gátum mögulega fengið þá stóð nafn Beckham upp úr. Við spurðum okkur: Mun hann geta hjálpað Galaxy til að vinna titla á komandi árum. Svarið var já og þess vegna fengum við hann,” sagði Lalas. Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Sjá meira
Koma David Beckham til LA Galaxy getur komið liðinu í hóp fremstu félagsliða veraldar, að því er Alexei Lalas, fyrrum landsliðsfyrirliði Bandaríkjanna og núverandi framkvæmdastjóri LA Galaxy, heldur fram. Mikið hefur verið rætt og skrifað um risasamning Beckham við LA Galaxy og hefur áherslan jafnan verið mest á ímyndar- og vörumerkis hluta samningsins en þeim mun minni á fótboltalegar forsendur hans. Beckham hefur sjálfur gert aumkunarverðar tilraunir til að réttlæta ákvörðun sína um að fara til Bandaríkjanna með því að segja hana hafa alls ekki snúist um peninga - og nú hefur Lalas bæst í hópinn. “Við erum gríðarlega spenntir fyrir komu Beckham. Um er að ræða leikmann, alþjóðlegan stjörnu, sem hefur spilað með bestu liðum heims í mörg ár. Hann er ennþá á góðum aldri, á hátindi ferils síns og við erum sannfærðir um að koma hans getur komið LA Galaxy á nýjan stall í alþjóðlegu samhengi. Við vonumst til þess að Galaxy verði leiðandi félag á sínu sviði í heiminum á næstu árum,” sagði Lalas á blaðamannafundi í gær. Spurður um hvort markaðslögmálin hefðu ekki átt neinn hlut að máli þegar ákveðið var að semja við Beckham, sagði Lalas að svo væri ekki. “Þegar við horfðum yfir lista af leikmönnum sem við gátum mögulega fengið þá stóð nafn Beckham upp úr. Við spurðum okkur: Mun hann geta hjálpað Galaxy til að vinna titla á komandi árum. Svarið var já og þess vegna fengum við hann,” sagði Lalas.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Sjá meira