15 félög á eftir Beckham? 1. janúar 2007 21:30 David Beckham er á milli steins og sleggju þessa dagana. MYND/Getty Enska slúðurblaðið News of the World heldur því fram að 15 félög hafi sett sig í samband við umboðsmann David Beckham, með það fyrir augum að fá fyrrum enska landsliðsfyrirliðann til sín nú í janúar. Samningur Beckham við Real Madrid rennur út í sumar og honum er nú frjálst að ræða við önnur lið. Blaðið tilgreinir ekki hvaða félög er um að ræða en haft er eftir Ramon Calderon, forseta Real, að tveggja ára samningur liggi á borðinu, tilbúin til undirskriftar. “Boltinn er hjá Beckham. Allir hér hjá félaginu vilja að hann verði áfram en framtíðin er undir honum sjálfum komin,” sagði Calderon. Beckham sjálfur sagði fyrir nokkru að hann hyggðist ekki fara frá Real nú í janúar heldur myndi hann frekar bíða fram á sumar. Honum er hins vegar frjálst að semja við hvaða félag sem er nú þegar innan við sex mánuðir eru eftir af samningi hans. Dagblaðið Marca á Spáni slær upp fyrirsögn í morgun þar sem segir að stuðningsmenn Real vilji frekar sjá franska landsliðsmanninn Frank Ribery hjá liðinu heldur en Beckham. Vísað er til niðurstaðna skoðanakönnunar á netinu þar sem spurt var hvort stuðningsmenn vildu frekar sjá Ribery eða Beckham á hægri vængnum. 71% gáfu Ribery sitt atkvæði. Hinn 23 ára gamli leikmaður Marseille hefur lengi verið orðaður við Real og er jafnvel talið að félagið muni bjóða í hann nú í janúar. Erlendar Fótbolti Íþróttir Spænski boltinn Mest lesið Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Fótbolti Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Enski boltinn Svona verður Ísland heimsmeistari Handbolti Svekktir Svíar telja Ísland í mikið léttari helmingi HM Handbolti Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Enski boltinn Leikstjórnandi Portúgals féll á lyfjaprófi og missir af HM Handbolti Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Enski boltinn Stökk óvænt til á HM: „Mér var alveg sama“ Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 28-23 | Sigurganga Vals á enda Handbolti „Karfan er æði en lífið er skítt“ Körfubolti Fleiri fréttir Fimm marka veislur hjá bæði Barcelona og Bayern Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Valur semur við norskan miðvörð Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Hákon og Mannone hetjurnar Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Nökkvi í höfn í Rotterdam og getur aftur labbað á kaffihús „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Karius mættur í þýsku B-deildina Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Malen mættur til Villa Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Sjá meira
Enska slúðurblaðið News of the World heldur því fram að 15 félög hafi sett sig í samband við umboðsmann David Beckham, með það fyrir augum að fá fyrrum enska landsliðsfyrirliðann til sín nú í janúar. Samningur Beckham við Real Madrid rennur út í sumar og honum er nú frjálst að ræða við önnur lið. Blaðið tilgreinir ekki hvaða félög er um að ræða en haft er eftir Ramon Calderon, forseta Real, að tveggja ára samningur liggi á borðinu, tilbúin til undirskriftar. “Boltinn er hjá Beckham. Allir hér hjá félaginu vilja að hann verði áfram en framtíðin er undir honum sjálfum komin,” sagði Calderon. Beckham sjálfur sagði fyrir nokkru að hann hyggðist ekki fara frá Real nú í janúar heldur myndi hann frekar bíða fram á sumar. Honum er hins vegar frjálst að semja við hvaða félag sem er nú þegar innan við sex mánuðir eru eftir af samningi hans. Dagblaðið Marca á Spáni slær upp fyrirsögn í morgun þar sem segir að stuðningsmenn Real vilji frekar sjá franska landsliðsmanninn Frank Ribery hjá liðinu heldur en Beckham. Vísað er til niðurstaðna skoðanakönnunar á netinu þar sem spurt var hvort stuðningsmenn vildu frekar sjá Ribery eða Beckham á hægri vængnum. 71% gáfu Ribery sitt atkvæði. Hinn 23 ára gamli leikmaður Marseille hefur lengi verið orðaður við Real og er jafnvel talið að félagið muni bjóða í hann nú í janúar.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Spænski boltinn Mest lesið Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Fótbolti Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Enski boltinn Svona verður Ísland heimsmeistari Handbolti Svekktir Svíar telja Ísland í mikið léttari helmingi HM Handbolti Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Enski boltinn Leikstjórnandi Portúgals féll á lyfjaprófi og missir af HM Handbolti Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Enski boltinn Stökk óvænt til á HM: „Mér var alveg sama“ Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 28-23 | Sigurganga Vals á enda Handbolti „Karfan er æði en lífið er skítt“ Körfubolti Fleiri fréttir Fimm marka veislur hjá bæði Barcelona og Bayern Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Valur semur við norskan miðvörð Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Hákon og Mannone hetjurnar Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Nökkvi í höfn í Rotterdam og getur aftur labbað á kaffihús „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Karius mættur í þýsku B-deildina Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Malen mættur til Villa Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Sjá meira