Listasýning Lynch 5. mars 2007 08:00 david lynch. Leikstjórinn þekkti hefur opnað listasýningu í París. Listasýning með verkum eftir leikstjórann David Lynch hefur verið opnuð í Cartier-stofnuninni í París. Sýningin nefnist The Air Is On Fire og þar gefur að líta erótískar ljósmyndir frá nítjándu öld, málverk af limlestum líkömum og ýmislegt fleira óvenjulegt. Þrátt fyrir að sýningarstjórinn segi verk Lynch vera frekar brengluð segist Lynch sjálfur vera hamingjusamur maður. „Margar af þessum hugmyndum hafa ekkert með gáfur að gera,“ sagði Lynch. „Þetta er meira hugsað sem frumleg svaðilför.“ Mörg verkanna ná aftur til háskólaára Lynch, er hann stundaði listnám í Boston. Á meðal þekktustu kvikmynda hans eru Blue Velvet, Eraserhead, Mulholland Drive og Wild at Heart auk þess sem sjónvarpsþættir hans Twin Peaks nutu töluverðra vinsælda. Listsýningin stendur til 27. maí næstkomandi. Mest lesið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið Lada Sport okkar tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Listasýning með verkum eftir leikstjórann David Lynch hefur verið opnuð í Cartier-stofnuninni í París. Sýningin nefnist The Air Is On Fire og þar gefur að líta erótískar ljósmyndir frá nítjándu öld, málverk af limlestum líkömum og ýmislegt fleira óvenjulegt. Þrátt fyrir að sýningarstjórinn segi verk Lynch vera frekar brengluð segist Lynch sjálfur vera hamingjusamur maður. „Margar af þessum hugmyndum hafa ekkert með gáfur að gera,“ sagði Lynch. „Þetta er meira hugsað sem frumleg svaðilför.“ Mörg verkanna ná aftur til háskólaára Lynch, er hann stundaði listnám í Boston. Á meðal þekktustu kvikmynda hans eru Blue Velvet, Eraserhead, Mulholland Drive og Wild at Heart auk þess sem sjónvarpsþættir hans Twin Peaks nutu töluverðra vinsælda. Listsýningin stendur til 27. maí næstkomandi.
Mest lesið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið Lada Sport okkar tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira