Baulið gerir Ronaldo bara betri 25. desember 2006 18:30 Cristiano Ronaldo hefur verið magnaður í vetur. MYND/Getty Baulið sem Cristiano Ronaldo þarf að þola í útileikjum Manchester United gerir hann aðeins að betri leikmanni. Þetta er álit Edwin van der Saar, markvarðar og samherja Ronaldo hjá Man. Utd. Ronaldo er ennþá kennt um ófarir enska landsliðsins á HM í sumar eftir meintan þátt hans í því að fá Wayne Rooney vikið af leikvelli í viðureign Englands og Portúgals í 8-liða úrslitum keppninnar. Hann hefur hins vegar verið í fantaformi það sem af er leiktíð og skoraði m.a. tvö mörk í sigurleiknum gegn Aston Villa á Þorláksmessu. Og van der Saar segir að Ronaldo eigi aðeins eftir að verða betri. Stuðningsmenn Man. Utd. hafa staðið við bakið á Ronaldo og það skapar gott mótvægi við þær viðtökur sem hann fær á útivöllum. Hins vegar held ég að baulið þar geri hans enn einbeittari í að standa sig vel. Og sú er einmitt raunin: Þetta baul hefur engin áhrif á hann – þvert á móti hefur baulið frekar góð áhrif á hann,” segir van der Saar. Ronaldo hefur skorað átta mörk það sem af er leiktíð og telur van der Saar að þau eigi eftir að verða mun fleiri áður en tímabilið er á enda. “Hann getur auðveldlega náð yfir 15 mörkum. Hann er ótrúlegur leikmaður og í frábæru formi í augnablikinu. Ég sé ekki marga leikmenn sem skáka honum í þessari deild í dag,” sagði hollenski markvörðurinn. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Fleiri fréttir Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Sjá meira
Baulið sem Cristiano Ronaldo þarf að þola í útileikjum Manchester United gerir hann aðeins að betri leikmanni. Þetta er álit Edwin van der Saar, markvarðar og samherja Ronaldo hjá Man. Utd. Ronaldo er ennþá kennt um ófarir enska landsliðsins á HM í sumar eftir meintan þátt hans í því að fá Wayne Rooney vikið af leikvelli í viðureign Englands og Portúgals í 8-liða úrslitum keppninnar. Hann hefur hins vegar verið í fantaformi það sem af er leiktíð og skoraði m.a. tvö mörk í sigurleiknum gegn Aston Villa á Þorláksmessu. Og van der Saar segir að Ronaldo eigi aðeins eftir að verða betri. Stuðningsmenn Man. Utd. hafa staðið við bakið á Ronaldo og það skapar gott mótvægi við þær viðtökur sem hann fær á útivöllum. Hins vegar held ég að baulið þar geri hans enn einbeittari í að standa sig vel. Og sú er einmitt raunin: Þetta baul hefur engin áhrif á hann – þvert á móti hefur baulið frekar góð áhrif á hann,” segir van der Saar. Ronaldo hefur skorað átta mörk það sem af er leiktíð og telur van der Saar að þau eigi eftir að verða mun fleiri áður en tímabilið er á enda. “Hann getur auðveldlega náð yfir 15 mörkum. Hann er ótrúlegur leikmaður og í frábæru formi í augnablikinu. Ég sé ekki marga leikmenn sem skáka honum í þessari deild í dag,” sagði hollenski markvörðurinn.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Fleiri fréttir Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Sjá meira