Metrennsli í Norðurá 20. desember 2006 19:45 Í Borgarfirði hafa ár flætt yfir bakka sína og gamla brúin yfir Hvítá, milli Ferjukots og Hvítarvalla, er lokuð og íbúar í Ferjukoti því innlyksa. Norðurá flæddi yfir veginn á þremur stöðum efst í Norðurárdál og loka þurfti fyrir umferð um Holtavöruheiði frá klukkan níu í gærkvöldi til klukkan sex í morgun og var umferð beint um Bröttubrekku og Laxárdalsheiði. Áin fór yfir veginn við Klettastíu, Hreinsstaði og Kattarhryggi. Vatnsrennsli í Norðurá var í hámarki í morgun þegar það mældist 780 rúmetrar á sekúndu en það hefur ekki mælst meira síðan mælir var settur þar upp árið 1970. Hvítá í Borgarfirði hefur tekið í sundur veginn við Ferjukot og er gamla brúin yfir ánna lokuð og eru íbúar þar innlyksa. Norðurá rennur í Hvítá talsvert fyrir ofan Ferjukot og vatnsmagnið því mikið en rennslið í Hvítá hefur á síðustu klukkutímum verið um fjögur hundruð rúmmetrar á sekúndu. Þorkell Fjeldsted bóndi í Ferjukoti segir flóðið í ánni það mesta í fimmtán ár. Áin fór yfir bakka sína þannig að vatn flæddi inn í kjallara gamla íbúðarhússins í Ferjukoti og komu menn frá björgunarsveitinni Brák í Borgarfirði með vatnsdælu á gúmmíbát svo hægt væri að dæla vatninu út. Þorkell kemst hvergi og veit ekki hvenær fært verður um veginn. Hann segir það þó litlu breyta þar sem hann hafi ekki átt neitt erindi frá bænum sem verður gjarnan innlyksa í flóðum. Fréttir Innlent Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Trump kynnti friðarráðið Erlent „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Innlent Fleiri fréttir Kærði mótmælendurna til að fæla aðra frá Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Sjá meira
Í Borgarfirði hafa ár flætt yfir bakka sína og gamla brúin yfir Hvítá, milli Ferjukots og Hvítarvalla, er lokuð og íbúar í Ferjukoti því innlyksa. Norðurá flæddi yfir veginn á þremur stöðum efst í Norðurárdál og loka þurfti fyrir umferð um Holtavöruheiði frá klukkan níu í gærkvöldi til klukkan sex í morgun og var umferð beint um Bröttubrekku og Laxárdalsheiði. Áin fór yfir veginn við Klettastíu, Hreinsstaði og Kattarhryggi. Vatnsrennsli í Norðurá var í hámarki í morgun þegar það mældist 780 rúmetrar á sekúndu en það hefur ekki mælst meira síðan mælir var settur þar upp árið 1970. Hvítá í Borgarfirði hefur tekið í sundur veginn við Ferjukot og er gamla brúin yfir ánna lokuð og eru íbúar þar innlyksa. Norðurá rennur í Hvítá talsvert fyrir ofan Ferjukot og vatnsmagnið því mikið en rennslið í Hvítá hefur á síðustu klukkutímum verið um fjögur hundruð rúmmetrar á sekúndu. Þorkell Fjeldsted bóndi í Ferjukoti segir flóðið í ánni það mesta í fimmtán ár. Áin fór yfir bakka sína þannig að vatn flæddi inn í kjallara gamla íbúðarhússins í Ferjukoti og komu menn frá björgunarsveitinni Brák í Borgarfirði með vatnsdælu á gúmmíbát svo hægt væri að dæla vatninu út. Þorkell kemst hvergi og veit ekki hvenær fært verður um veginn. Hann segir það þó litlu breyta þar sem hann hafi ekki átt neitt erindi frá bænum sem verður gjarnan innlyksa í flóðum.
Fréttir Innlent Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Trump kynnti friðarráðið Erlent „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Innlent Fleiri fréttir Kærði mótmælendurna til að fæla aðra frá Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Sjá meira