Viðræður við Dani á mánudaginn 16. desember 2006 19:15 Könnunarviðræður Íslendinga og Dana um samstarf á sviði öryggismála fara fram í Kaupmannahöfn á mánudaginn. Íslensk stjórnvöld eiga von á að þurfa að leggja út í kostnað vegna hugsanlegs varnarsamstarfs. Á leiðtogafundi Atlantshafsbandalagsins sem fram fór í Lettlandi í nóvemberlok ræddi Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra við starfsbræður sína í Noregi, Danmörku, Bretlandi og Kanada um hugsanlegt samstarf á sviði varnar- og öryggismála. Ákveðið var að efna til viðræðna í framhaldinu og hefst fyrsta lotan á mánudag þegar könnunarviðræður við Dani hefjast. Að sögn Grétar Más Sigurðssonar, ráðuneytisstjóra í utanríkisráðuneytinu er fyrst og fremst verið að kanna hvernig þær þjóðir sem umsvif hafa á Norður-Atlantshafi geti nýtt sér þann varnarviðbúnað sem er hér á landi og um leið haft eftirlit með landinu og miðunum. Grétar Már ítrekar að varnarsamningurinn við Bandaríkjamenn og samkomulagið sem var gert við þá í haust sé ennþá hornsteinninn í vörnum Íslands og ekki sé því gert ráð fyrir neinni fastri viðveru herliðs á vegum ríkjanna fjögurra. Öll hafi þau nokkur umsvif á norðanverðu Atlantshafinu, meðal annars vegna aukinnar skipaumferðar, og því vonast íslensk stjórnvöld til að þau vilji nota sér þá aðstöðu sem hér er fyrir. Grétar segir þó að gengið sé út frá því að kostnaður muni fylgja þessu samstarfi. Á mánudaginn kemur norsk sendinefnd til landsins og er ráðgert að hún skoði varnarsvæðið á Miðnesheiði daginn eftir og þá aðstöðu sem þar er. Fréttir Innlent Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Strandveiðar bannaðar á morgun Innlent Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Mengunin nær alla leið til Vestfjarða Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Sjá meira
Könnunarviðræður Íslendinga og Dana um samstarf á sviði öryggismála fara fram í Kaupmannahöfn á mánudaginn. Íslensk stjórnvöld eiga von á að þurfa að leggja út í kostnað vegna hugsanlegs varnarsamstarfs. Á leiðtogafundi Atlantshafsbandalagsins sem fram fór í Lettlandi í nóvemberlok ræddi Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra við starfsbræður sína í Noregi, Danmörku, Bretlandi og Kanada um hugsanlegt samstarf á sviði varnar- og öryggismála. Ákveðið var að efna til viðræðna í framhaldinu og hefst fyrsta lotan á mánudag þegar könnunarviðræður við Dani hefjast. Að sögn Grétar Más Sigurðssonar, ráðuneytisstjóra í utanríkisráðuneytinu er fyrst og fremst verið að kanna hvernig þær þjóðir sem umsvif hafa á Norður-Atlantshafi geti nýtt sér þann varnarviðbúnað sem er hér á landi og um leið haft eftirlit með landinu og miðunum. Grétar Már ítrekar að varnarsamningurinn við Bandaríkjamenn og samkomulagið sem var gert við þá í haust sé ennþá hornsteinninn í vörnum Íslands og ekki sé því gert ráð fyrir neinni fastri viðveru herliðs á vegum ríkjanna fjögurra. Öll hafi þau nokkur umsvif á norðanverðu Atlantshafinu, meðal annars vegna aukinnar skipaumferðar, og því vonast íslensk stjórnvöld til að þau vilji nota sér þá aðstöðu sem hér er fyrir. Grétar segir þó að gengið sé út frá því að kostnaður muni fylgja þessu samstarfi. Á mánudaginn kemur norsk sendinefnd til landsins og er ráðgert að hún skoði varnarsvæðið á Miðnesheiði daginn eftir og þá aðstöðu sem þar er.
Fréttir Innlent Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Strandveiðar bannaðar á morgun Innlent Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Mengunin nær alla leið til Vestfjarða Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Sjá meira