Athugasemd gerð við innihald vefsíðu 15. desember 2006 19:00 Verkfræðinemi, sem birti ítarlegan leiðarvísi á íslensku um sprengjugerð og kveikibúnað á háskólavefsíðu sinni, skrifaði leiðbeiningarnar ekki sjálfur heldur fann þær við heimildaöflun á vefnum. Forseti verkfræðideildar hafði samband við nemann í dag og gerði athugasemd við innihald síðunnar. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær var greint frá því að leiðarvísirinn hefði verið öllum aðgengilegur á háskólavefsvæði verkfræðinemans. Hann hafi svo verið tekinn af vefnum eftir að fréttamaður ræddi við nemann. Eftirlit er haft með því að engar óviðurkvæmilegar upplýsingar séu birtar á þeim vefsvæðum sem nemendum við Háskóla Íslands er úthlutað við upphaf náms. Þeim sé frjálst að birta það sem þeir vilji ar en það þýði þó ekki að allt sé leyfilegt. Sigurður Brynjólfsson, forseti verkfræðideildar Háskólans, segist sjaldan hafa þurft að gera athugasemdir við innihald á síðum nemenda sinna síðustu fimm árin, í mesta lagi tvisvar eða þrisvar. Í þetta sinn hafi hann þó hringt í viðkomandi nemanda og bent honum á að þetta hafi ekki verið við hæfi. Hann hafi beðist afsökunar. Sigurður segir að af hans hálfu verði engir eftirmál af þessu. Fréttastofa fékk þær upplýsingar frá nemandanum að hann hafi ekki skrifað leiðbeiningarnar sjálfur heldur fundið þær við heimildaöflun vegna efnafræðiáfanga. Hann hafi afráðið að birta þær en síðan fjarlægt af netinu í gær. Hann hafi reynt að finna upprunalegu birtingarsíðuna á netinu í gær en ekki fundið hana aftur. Við leit sína hafi hann veitt því athygli að upplýsingarnar væri nú að finna á ýmsum bloggsíðum. Fréttir Innlent Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Fleiri fréttir Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Sjá meira
Verkfræðinemi, sem birti ítarlegan leiðarvísi á íslensku um sprengjugerð og kveikibúnað á háskólavefsíðu sinni, skrifaði leiðbeiningarnar ekki sjálfur heldur fann þær við heimildaöflun á vefnum. Forseti verkfræðideildar hafði samband við nemann í dag og gerði athugasemd við innihald síðunnar. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær var greint frá því að leiðarvísirinn hefði verið öllum aðgengilegur á háskólavefsvæði verkfræðinemans. Hann hafi svo verið tekinn af vefnum eftir að fréttamaður ræddi við nemann. Eftirlit er haft með því að engar óviðurkvæmilegar upplýsingar séu birtar á þeim vefsvæðum sem nemendum við Háskóla Íslands er úthlutað við upphaf náms. Þeim sé frjálst að birta það sem þeir vilji ar en það þýði þó ekki að allt sé leyfilegt. Sigurður Brynjólfsson, forseti verkfræðideildar Háskólans, segist sjaldan hafa þurft að gera athugasemdir við innihald á síðum nemenda sinna síðustu fimm árin, í mesta lagi tvisvar eða þrisvar. Í þetta sinn hafi hann þó hringt í viðkomandi nemanda og bent honum á að þetta hafi ekki verið við hæfi. Hann hafi beðist afsökunar. Sigurður segir að af hans hálfu verði engir eftirmál af þessu. Fréttastofa fékk þær upplýsingar frá nemandanum að hann hafi ekki skrifað leiðbeiningarnar sjálfur heldur fundið þær við heimildaöflun vegna efnafræðiáfanga. Hann hafi afráðið að birta þær en síðan fjarlægt af netinu í gær. Hann hafi reynt að finna upprunalegu birtingarsíðuna á netinu í gær en ekki fundið hana aftur. Við leit sína hafi hann veitt því athygli að upplýsingarnar væri nú að finna á ýmsum bloggsíðum.
Fréttir Innlent Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Fleiri fréttir Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Sjá meira