220 milljónir í skólamáltíðir í Afríku 12. desember 2006 19:21 Íslenska ríkið ætlar að leggja fram 220 milljónir króna næstu tvö árin til kaupa á skólamáltíðum fyrir grunnskólabörn í Úganda og Malaví. Það verður hluti af átaki Matvælaáætlunar Sameinuðu þjóðanna sem gengur undir nafninu "Málsverður á menntavegi". Verkefnið ber heitið "Börn styðja börn". Sérhvert grunnskólabarn á Íslandi styrkir eitt grunnskólabarn í Afríkuríkjunum tveimur um skólamáltíð alla skóladaga ársins næstu tvö árin. Um 45 þúsund grunnskólabörn eru á Íslandi og verða jafnmörg grunnskólabörn studd í Afríkuríkjunum tveimur. Valgerður Sverrisdóttir, utanríkisráðherra, segir þetta afar mikilvægt verkefni. Framlagið nemi tvö hundruð og tuttugu milljónum króna og peningarnir fari þar sem þeirra sé þörf. Með þessu sé Ísland einnig komið í hóp þeirra 5 ríkja sem leggi mest fram til Matvælaðstoðarinnar miðað við höfðatölu. Mikael Bjerrum, fulltrúi Matvælaáætlunar Sameinuðu þjóðanna, segir heildarátakið hafa hjálpað rúmlega tuttugu milljón börnum í sjötíu og fjórum löndum á síðasta ári. Matvælaáætlunin muni nota peningana frá Íslandi til að kaupa hollan mat handa skólabörnum í Malaví og Úganda. Fréttir Innlent Mest lesið Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Innlent Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Erlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Fleiri fréttir Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Sjá meira
Íslenska ríkið ætlar að leggja fram 220 milljónir króna næstu tvö árin til kaupa á skólamáltíðum fyrir grunnskólabörn í Úganda og Malaví. Það verður hluti af átaki Matvælaáætlunar Sameinuðu þjóðanna sem gengur undir nafninu "Málsverður á menntavegi". Verkefnið ber heitið "Börn styðja börn". Sérhvert grunnskólabarn á Íslandi styrkir eitt grunnskólabarn í Afríkuríkjunum tveimur um skólamáltíð alla skóladaga ársins næstu tvö árin. Um 45 þúsund grunnskólabörn eru á Íslandi og verða jafnmörg grunnskólabörn studd í Afríkuríkjunum tveimur. Valgerður Sverrisdóttir, utanríkisráðherra, segir þetta afar mikilvægt verkefni. Framlagið nemi tvö hundruð og tuttugu milljónum króna og peningarnir fari þar sem þeirra sé þörf. Með þessu sé Ísland einnig komið í hóp þeirra 5 ríkja sem leggi mest fram til Matvælaðstoðarinnar miðað við höfðatölu. Mikael Bjerrum, fulltrúi Matvælaáætlunar Sameinuðu þjóðanna, segir heildarátakið hafa hjálpað rúmlega tuttugu milljón börnum í sjötíu og fjórum löndum á síðasta ári. Matvælaáætlunin muni nota peningana frá Íslandi til að kaupa hollan mat handa skólabörnum í Malaví og Úganda.
Fréttir Innlent Mest lesið Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Innlent Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Erlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Fleiri fréttir Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Sjá meira