Gengu gegn ofbeldi 9. desember 2006 18:46 16 ungir karlmenn gengu niður Laugaveginn í dag til að hvetja karlmenn til að taka afstöðu gegn ofbeldi gegn konum. Einhverjum var misboðið vegna þessa framferðis og kallaði til lögreglu.Gangan var liður í 16 daga átaki V-samtakanna gegn ofbeldi gegn konum en síðasti dagur átaksins er á morgun. Karlmennirnir sem gengu niður Laugarveginn stöðvuðu kynbræður sína og ræddu við þá og hvöttu til að taka afstöðu til málsins.Björn Ingi Hilmarsson, forsvarsmaður hópsins segir að þar sem karlmenn beri ábyrgð á 97 prósent ofbeldisverka þá sé ekki stætt á því að konur standi einar í baráttu sinni. Karlarnir fengu góðar viðtökur frá flestum og segir Björn Ingi að þegar málið sé skýrt út fyrir mönnum þá sjái flestir hversu mikilvægt það sé að taka afstöðu gegn ofbeldi gegn konum.Ekki voru þó allir sáttir við framgöngu karlanna því kallað var til lögreglu sem sagði í samtali við fréttastofu hafa fengið kvörtun vegna hávaða og að einhverjum hafi þótt blygðunarkennd sinni misboðið. Lögreglan spjallaði lítillega við karlahópinn og þegar hún hafði kynnt sér hvers kyns var hvarf hún og braut og lét piltana óáreitta.Haldið hefur verið upp á V-daginn um allan heim síðustu ár en V-dagssamtökin voru stofnuð í New York árið 1998. Hér á landi voru samtökin stofnuð árið 2002. Fréttir Innlent Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira
16 ungir karlmenn gengu niður Laugaveginn í dag til að hvetja karlmenn til að taka afstöðu gegn ofbeldi gegn konum. Einhverjum var misboðið vegna þessa framferðis og kallaði til lögreglu.Gangan var liður í 16 daga átaki V-samtakanna gegn ofbeldi gegn konum en síðasti dagur átaksins er á morgun. Karlmennirnir sem gengu niður Laugarveginn stöðvuðu kynbræður sína og ræddu við þá og hvöttu til að taka afstöðu til málsins.Björn Ingi Hilmarsson, forsvarsmaður hópsins segir að þar sem karlmenn beri ábyrgð á 97 prósent ofbeldisverka þá sé ekki stætt á því að konur standi einar í baráttu sinni. Karlarnir fengu góðar viðtökur frá flestum og segir Björn Ingi að þegar málið sé skýrt út fyrir mönnum þá sjái flestir hversu mikilvægt það sé að taka afstöðu gegn ofbeldi gegn konum.Ekki voru þó allir sáttir við framgöngu karlanna því kallað var til lögreglu sem sagði í samtali við fréttastofu hafa fengið kvörtun vegna hávaða og að einhverjum hafi þótt blygðunarkennd sinni misboðið. Lögreglan spjallaði lítillega við karlahópinn og þegar hún hafði kynnt sér hvers kyns var hvarf hún og braut og lét piltana óáreitta.Haldið hefur verið upp á V-daginn um allan heim síðustu ár en V-dagssamtökin voru stofnuð í New York árið 1998. Hér á landi voru samtökin stofnuð árið 2002.
Fréttir Innlent Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent