Íslenska ríkið sýknað af kröfum Ásatrúarfélagsins 28. nóvember 2006 12:30 Allsherjargoðinn segir að Ásatrúarfélagið ætli ekki að láta hér við sitja, heldur áfrýja málinu til Hæstaréttar. MYND/Stefán Íslenska ríkið hefur verið sýknað í Héraðsdómi Reykjavíkur af kröfum Ásatrúarfélagsins um sambærilegar greiðslu sambærilegra gjalda félagsmanna og greidd eru í kirkjumálasjóð og Jöfnunarsjóð sókna. Allsherjargoði telur þó að um áfangasigur sé að ræða. Samkvæmt lögum fær Ásatrúarfélagið sóknargjöld frá ríkinu líkt og aðrir þjóðkirkjusafnaðir, önnur skráð trúfélög og Háskóli Íslands. Fjárhæðin reiknast þannig að fyrir hvern einstakling 16 ára og eldri sem skráður er í viðkomandi trúfélag greiðist ákveðin upphæð. Í málatilbúningi Ásatrúarfélagsins er því hins vegar haldið fram að þjóðkirkjan og sjóðir hennar fái að auki margar aðrar greiðslur, meðal annars samkvæmt fjárlögum og frá ráðuneytum. Séu þær upphæðir 30% til viðbótar við sóknargjöldin. Ásatrúarfélagið telur þetta vera mismunum gagnvart trúfélögum og því hafi það ákveðið að sækja mál gagnvart ríkinu. Í samtali við fréttastofu sagði Hilmar Örn Hilmarsson, allsherjargoði, hafa átt von á þessari niðurstöðu dómsins. Það sé hins vegar ákveðin áfangasigur fyrir félagið að í dómsorði komi fram athugasemd um að í stjórnarskránni megi finna óréttlæti gagnvart öðrum trúfélögum en þjóðkirkjunni. Það sé ekki hægt að leiðrétta þar sem það sé bundið í stjórnarskrá. Allsherjargoðinn segir að Ásatrúarfélagið ætli ekki að láta hér við sitja, heldur áfrýja málinu til Hæstaréttar. Fréttir Innlent Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent Fleiri fréttir Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Sjá meira
Íslenska ríkið hefur verið sýknað í Héraðsdómi Reykjavíkur af kröfum Ásatrúarfélagsins um sambærilegar greiðslu sambærilegra gjalda félagsmanna og greidd eru í kirkjumálasjóð og Jöfnunarsjóð sókna. Allsherjargoði telur þó að um áfangasigur sé að ræða. Samkvæmt lögum fær Ásatrúarfélagið sóknargjöld frá ríkinu líkt og aðrir þjóðkirkjusafnaðir, önnur skráð trúfélög og Háskóli Íslands. Fjárhæðin reiknast þannig að fyrir hvern einstakling 16 ára og eldri sem skráður er í viðkomandi trúfélag greiðist ákveðin upphæð. Í málatilbúningi Ásatrúarfélagsins er því hins vegar haldið fram að þjóðkirkjan og sjóðir hennar fái að auki margar aðrar greiðslur, meðal annars samkvæmt fjárlögum og frá ráðuneytum. Séu þær upphæðir 30% til viðbótar við sóknargjöldin. Ásatrúarfélagið telur þetta vera mismunum gagnvart trúfélögum og því hafi það ákveðið að sækja mál gagnvart ríkinu. Í samtali við fréttastofu sagði Hilmar Örn Hilmarsson, allsherjargoði, hafa átt von á þessari niðurstöðu dómsins. Það sé hins vegar ákveðin áfangasigur fyrir félagið að í dómsorði komi fram athugasemd um að í stjórnarskránni megi finna óréttlæti gagnvart öðrum trúfélögum en þjóðkirkjunni. Það sé ekki hægt að leiðrétta þar sem það sé bundið í stjórnarskrá. Allsherjargoðinn segir að Ásatrúarfélagið ætli ekki að láta hér við sitja, heldur áfrýja málinu til Hæstaréttar.
Fréttir Innlent Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent Fleiri fréttir Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Sjá meira